Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2019 11:46 Capers á ferðinni gegn KR. vísir/daníel þór ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. Hann lenti í gólfinu undir lok leiksins í gær en ekki var að sjá í fyrstu að neitt alvarlegt hefði gerst. Er hann fór svo á línuna mátti augljóslega sjá að honum var illt í hendinni og er óttast að hann sé handleggsbrotinn. „Kevin fer í röntgenmyndatöku í hádeginu og við ættum að vita seinni partinn hvort hann sé handleggsbrotinn eða ekki,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, við Vísi. „Kevin heldur að höndin sé ekki brotin en líklegt að það séu einhverjar skemmdir á liðböndum. Við munum sjá hver staðan verður. Við munum reyna að láta hann spila ef hann getur en ef sársaukinn er of mikill þá mun hann augljóslega ekki spila. Heilsan gengur fyrir en við vonum það besta.“ Borche segir augljóst að Capers spili ekki ef hann sé handleggsbrotinn. Það þarf auðvitað ekki að fjölyrða um hversu mikið áfall það yrði fyrir ÍR-liðið ef hann getur ekki spilað. Það verður þó aldrei nein uppgjöf hjá ÍR-ingum. „Auðvitað yrði það mikill skellur fyrir okkur að missa hann. Við munum samt mæta í KR-heimilið með það að markmiði að vinna. Það er engu að tapa og við munum gefa gjörsamlega allt sem við eigum.“ Hér að neðan má sjá atvikið er Capers meiðist í gær og er hann kveinkar sér á vítalínunni.Klippa: Kevin Capers meiðist gegn KR Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2. maí 2019 22:29 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. Hann lenti í gólfinu undir lok leiksins í gær en ekki var að sjá í fyrstu að neitt alvarlegt hefði gerst. Er hann fór svo á línuna mátti augljóslega sjá að honum var illt í hendinni og er óttast að hann sé handleggsbrotinn. „Kevin fer í röntgenmyndatöku í hádeginu og við ættum að vita seinni partinn hvort hann sé handleggsbrotinn eða ekki,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, við Vísi. „Kevin heldur að höndin sé ekki brotin en líklegt að það séu einhverjar skemmdir á liðböndum. Við munum sjá hver staðan verður. Við munum reyna að láta hann spila ef hann getur en ef sársaukinn er of mikill þá mun hann augljóslega ekki spila. Heilsan gengur fyrir en við vonum það besta.“ Borche segir augljóst að Capers spili ekki ef hann sé handleggsbrotinn. Það þarf auðvitað ekki að fjölyrða um hversu mikið áfall það yrði fyrir ÍR-liðið ef hann getur ekki spilað. Það verður þó aldrei nein uppgjöf hjá ÍR-ingum. „Auðvitað yrði það mikill skellur fyrir okkur að missa hann. Við munum samt mæta í KR-heimilið með það að markmiði að vinna. Það er engu að tapa og við munum gefa gjörsamlega allt sem við eigum.“ Hér að neðan má sjá atvikið er Capers meiðist í gær og er hann kveinkar sér á vítalínunni.Klippa: Kevin Capers meiðist gegn KR
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2. maí 2019 22:29 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45
Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2. maí 2019 22:29