Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. maí 2019 14:23 Krummi á góðri stundu. Aðsend Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00