Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2019 13:00 Leikmenn Liverpool syngja með stuðningsmönnum sínum í leikslok í gær. Getty/Jan Kruger/Robbie Jay Barratt Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. Liverpool vann einn sinn magnaðasta sigur í 126 ára sögu félagsins í gær þegar liðið tryggði sig áfram í úrslitaleik meistaradeildarinna þrátt fyrir vonlitla stöðu þegar leikurinn var flautaður á. Það var vissulega áhrifamikil stund á Anfield í leikslok í gær þegar leikmenn og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu sigrinum á Barcelona með því að syngja saman „You'll Never Walk Alone“ en það var annar minna þekktur söngur sem hljómaði allan leikinn á meðan leikmenn Liverpool yfirspiluðu Barcelona liðið. B/R Football setti saman stutta heimildarmynd um heitasta sönginn í Liverpool samfélaginu í dag og ræddi meðal annars við textahöfundinn og tónlistarmanninn Jamie Webster sem hefur gefið út lagið. Það má sjá þessa litlu heimildarmynd hér fyrir neðan.Allez, Allez, Allez pic.twitter.com/Uz0GutI6g3 — B/R Football (@brfootball) May 8, 2019Textinn er ekki langur né flókinn en hann hitti algjörlega í mark hjá stuðningsmönnum Liverpool. Upphafið af vinsældum lagsins má rekja til Meistaradeildarævintýrsins í fyrra og nú er Liverpool liðið komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Það má heyra meira og meira „Allez, Allez, Allez“ í hverjum leik og hann var mjög áberandi á Anfield í gærkvöldi á meðan leikmenn Liverpool unnu 4-0 sigur á einu besta liði heims. Barcelona réð ekkert við hungraða og hugaða leikmenn Liverpool sem náðu þessum ótrúlegu úrslitum án þess að vera með tvo af sínum öflugustu sóknarmönnum.Hér fyrir neðan má sjá textann við lagið.Allez, Allez, AllezWe've conquered all of Europe We're never going to stop From Paris down to Turkey We've won the fucking lot Bob Paisley and Bill Shankly The fields of Anfield Road We are loyal supporters And we come from Liverpool [Viðlag] Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. Liverpool vann einn sinn magnaðasta sigur í 126 ára sögu félagsins í gær þegar liðið tryggði sig áfram í úrslitaleik meistaradeildarinna þrátt fyrir vonlitla stöðu þegar leikurinn var flautaður á. Það var vissulega áhrifamikil stund á Anfield í leikslok í gær þegar leikmenn og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu sigrinum á Barcelona með því að syngja saman „You'll Never Walk Alone“ en það var annar minna þekktur söngur sem hljómaði allan leikinn á meðan leikmenn Liverpool yfirspiluðu Barcelona liðið. B/R Football setti saman stutta heimildarmynd um heitasta sönginn í Liverpool samfélaginu í dag og ræddi meðal annars við textahöfundinn og tónlistarmanninn Jamie Webster sem hefur gefið út lagið. Það má sjá þessa litlu heimildarmynd hér fyrir neðan.Allez, Allez, Allez pic.twitter.com/Uz0GutI6g3 — B/R Football (@brfootball) May 8, 2019Textinn er ekki langur né flókinn en hann hitti algjörlega í mark hjá stuðningsmönnum Liverpool. Upphafið af vinsældum lagsins má rekja til Meistaradeildarævintýrsins í fyrra og nú er Liverpool liðið komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Það má heyra meira og meira „Allez, Allez, Allez“ í hverjum leik og hann var mjög áberandi á Anfield í gærkvöldi á meðan leikmenn Liverpool unnu 4-0 sigur á einu besta liði heims. Barcelona réð ekkert við hungraða og hugaða leikmenn Liverpool sem náðu þessum ótrúlegu úrslitum án þess að vera með tvo af sínum öflugustu sóknarmönnum.Hér fyrir neðan má sjá textann við lagið.Allez, Allez, AllezWe've conquered all of Europe We're never going to stop From Paris down to Turkey We've won the fucking lot Bob Paisley and Bill Shankly The fields of Anfield Road We are loyal supporters And we come from Liverpool [Viðlag] Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez Allez
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15
Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30
Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30
Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00