Kínverjar hóta tollum gegn tollum Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2019 17:55 Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. Vísir/AP Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Þau viðbrögð munu að öllum líkindum fela sér aukna tolla á innflutning frá Bandaríkjunum til Kína. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneyti Kína, þar sem segir að dýpkun viðskiptadeilunnar á milli Bandaríkjanna og Kína séu ekki í hag ríkjanna og því sé það með iðrun sem möguleg viðbrögð séu kynnt.Aðstoðarforsætisráðherra Kína er nú í Bandaríkjunum og stendur til að funda um deiluna og reyna að mynda nýjan viðskiptasamning á milli ríkjanna. Fyrir nokkrum dögum var talið að ríkin væru nálægt því að ná samkomulagi þar til Trump sagði á Twitter að svo væri ekki og hótaði því að beita tollum gegn Kína á föstudaginn. Það gerði hann á sunnudaginn og síðan þá hafa lækkanir verið á hlutabréfamörkuðum.Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. AP fréttaveitan segir ljóst að bandarískir neytendur borgi brúsann vegna tolla.Hins vegar hafi viðskiptadeilur Bandaríkjanna við Kína, Kanada, Mexíkó og aðrar þjóðir komið verulega niður á bændum þar í landi. Útflutningur landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til Kína var rúmlega helmingi minni í fyrra en hann var árið 2017. Bandaríkin Kína Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Þau viðbrögð munu að öllum líkindum fela sér aukna tolla á innflutning frá Bandaríkjunum til Kína. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneyti Kína, þar sem segir að dýpkun viðskiptadeilunnar á milli Bandaríkjanna og Kína séu ekki í hag ríkjanna og því sé það með iðrun sem möguleg viðbrögð séu kynnt.Aðstoðarforsætisráðherra Kína er nú í Bandaríkjunum og stendur til að funda um deiluna og reyna að mynda nýjan viðskiptasamning á milli ríkjanna. Fyrir nokkrum dögum var talið að ríkin væru nálægt því að ná samkomulagi þar til Trump sagði á Twitter að svo væri ekki og hótaði því að beita tollum gegn Kína á föstudaginn. Það gerði hann á sunnudaginn og síðan þá hafa lækkanir verið á hlutabréfamörkuðum.Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. AP fréttaveitan segir ljóst að bandarískir neytendur borgi brúsann vegna tolla.Hins vegar hafi viðskiptadeilur Bandaríkjanna við Kína, Kanada, Mexíkó og aðrar þjóðir komið verulega niður á bændum þar í landi. Útflutningur landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til Kína var rúmlega helmingi minni í fyrra en hann var árið 2017.
Bandaríkin Kína Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira