Stafsetningarvilla á nýlegum áströlskum peningaseðli Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. maí 2019 07:54 Nýi seðillinn þar sem stafsetningarvillan leynist. ástralski seðlabankinn Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum. Um er að ræða enska orðið „responsibility“ sem er í miðjum texta í smáu letri á seðlinum og svo virðist sem enginn hafi tekið eftir villunni fyrr en nú. Bankinn hefur beðist afsökunar á mistökunum og segir að í næstu prentun seðilsins verði þetta lagað. Talið er að um 46 milljónir seðlar með villunni séu í umferð í landinu. Á seðlinum er mynd af Edith Cowan, sem var fyrsta konan til að taka sæti á ástralska þinginu. Í bakgrunni myndarinnar er brot úr fyrstu ræðu hennar á þinginu og þar er villuna hvimleiðu að finna. View this post on InstagramAfter a hot tip from the @triplemmelb family, we’ve found the spelling mistake on the new $50 note! #BreakingNews A post shared by Hot Breakfast (@mmmhotbreakfast) on May 8, 2019 at 2:36pm PDT Ástralía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum. Um er að ræða enska orðið „responsibility“ sem er í miðjum texta í smáu letri á seðlinum og svo virðist sem enginn hafi tekið eftir villunni fyrr en nú. Bankinn hefur beðist afsökunar á mistökunum og segir að í næstu prentun seðilsins verði þetta lagað. Talið er að um 46 milljónir seðlar með villunni séu í umferð í landinu. Á seðlinum er mynd af Edith Cowan, sem var fyrsta konan til að taka sæti á ástralska þinginu. Í bakgrunni myndarinnar er brot úr fyrstu ræðu hennar á þinginu og þar er villuna hvimleiðu að finna. View this post on InstagramAfter a hot tip from the @triplemmelb family, we’ve found the spelling mistake on the new $50 note! #BreakingNews A post shared by Hot Breakfast (@mmmhotbreakfast) on May 8, 2019 at 2:36pm PDT
Ástralía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira