Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 23:30 Lucas Moura fagnar sigri Tottenham í gærkvöldi. Getty/Matthew Ashton Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan. Brasilíumaðurinn Lucas Moura sá til þess að Tottenham fór áfram á fleiri mörkum skoruðu á útivelli eftir að hafa lent um tíma 3-0 undir á móti Ajax. Lucas Moura skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið í uppbótatíma þegar allir héldu að Ajax væri að landa farseðli í úrslitaleikinn í Madrid.Arsenal pic.twitter.com/RTOFtxD08o — B/R Football (@brfootball) May 9, 2019 Lucas Moura er á sínu fyrsta heila tímabili hjá Tottenham sem keypti hann frá Paris Saint-Germain í lok janúarmánaðar 2018. Hann er síðasti leikmaðurinn sem Tottenham keypti en ekkert hefur verið að frétta af Tottenham í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Tottenham borgaði Paris Saint-Germain um það bil 25 milljónir punda fyrir Brassann en stjóri PSG var þá Unai Emery, núverandi stjóri Arsenal. Lucas Moura hafði þá aðeins spilað sjö leiki og skoraði eitt mark á hálfu tímabili með Paris Saint-Germain. Hann hafði spilað með franska félaginu frá 2012 en Unai Emery hafdði ekki lengur not fyrir hann. Unai Emery hætti síðan sem stjóri Parísarliðsins um vorið og tók við Arsenal um sumarið. Lucas Moura fékk ekki mörg tækifæri á síðasta tímabili en hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur. Hann hefur nú skorað 15 mörk í öllum keppnum, tíu í ensku úrvalsdeildinni og fimm í Meistaradeildinni. Lucas Moura er líka kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eða þangað sem Paris Saint-Germain eða Unai Emery hafa aldrei komist. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan. Brasilíumaðurinn Lucas Moura sá til þess að Tottenham fór áfram á fleiri mörkum skoruðu á útivelli eftir að hafa lent um tíma 3-0 undir á móti Ajax. Lucas Moura skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið í uppbótatíma þegar allir héldu að Ajax væri að landa farseðli í úrslitaleikinn í Madrid.Arsenal pic.twitter.com/RTOFtxD08o — B/R Football (@brfootball) May 9, 2019 Lucas Moura er á sínu fyrsta heila tímabili hjá Tottenham sem keypti hann frá Paris Saint-Germain í lok janúarmánaðar 2018. Hann er síðasti leikmaðurinn sem Tottenham keypti en ekkert hefur verið að frétta af Tottenham í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Tottenham borgaði Paris Saint-Germain um það bil 25 milljónir punda fyrir Brassann en stjóri PSG var þá Unai Emery, núverandi stjóri Arsenal. Lucas Moura hafði þá aðeins spilað sjö leiki og skoraði eitt mark á hálfu tímabili með Paris Saint-Germain. Hann hafði spilað með franska félaginu frá 2012 en Unai Emery hafdði ekki lengur not fyrir hann. Unai Emery hætti síðan sem stjóri Parísarliðsins um vorið og tók við Arsenal um sumarið. Lucas Moura fékk ekki mörg tækifæri á síðasta tímabili en hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur. Hann hefur nú skorað 15 mörk í öllum keppnum, tíu í ensku úrvalsdeildinni og fimm í Meistaradeildinni. Lucas Moura er líka kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eða þangað sem Paris Saint-Germain eða Unai Emery hafa aldrei komist.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira