Helgi Már teiknaði lokakerfi KR: „Ég er dálítið hissa“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2019 14:00 Helgi Már í leikhléinu. mynd/stöð 2 sport Athygli vakti að Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, teiknaði leikkerfið sem liðið átti að spila í lokasókn venjulegs leiktíma í leiknum gegn ÍR í DHL-höllinni í gær. „Ég hef aldrei gert það,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn, aðspurður hvort hann hefði einhvern tímann látið leikmann teikna upp kerfi í leikhléi þegar hann var þjálfari. „Ég er dálítið hissa því mér finnst þetta vera svona augnablik sem þjálfarinn á að fanga. Maður hefur gaman að þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. Í upphafi virtist Jón Arnór Stefánsson eiga að fá boltann. Hann endaði hins vegar í höndunum á Kristófer Acox en skot hans geigaði. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gat andað léttar en hann gleymdi Kristófer í þessu atviki. ÍR leiðir einvígið, 2-1, og með sigri í fjórða leik liðanna í Seljaskóla á fimmtudaginn verða Breiðhyltingar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1977. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Helgi Már teiknaði lokaleikkerfi KR Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:08 Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. 30. apríl 2019 13:00 Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 30. apríl 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Athygli vakti að Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, teiknaði leikkerfið sem liðið átti að spila í lokasókn venjulegs leiktíma í leiknum gegn ÍR í DHL-höllinni í gær. „Ég hef aldrei gert það,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn, aðspurður hvort hann hefði einhvern tímann látið leikmann teikna upp kerfi í leikhléi þegar hann var þjálfari. „Ég er dálítið hissa því mér finnst þetta vera svona augnablik sem þjálfarinn á að fanga. Maður hefur gaman að þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. Í upphafi virtist Jón Arnór Stefánsson eiga að fá boltann. Hann endaði hins vegar í höndunum á Kristófer Acox en skot hans geigaði. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gat andað léttar en hann gleymdi Kristófer í þessu atviki. ÍR leiðir einvígið, 2-1, og með sigri í fjórða leik liðanna í Seljaskóla á fimmtudaginn verða Breiðhyltingar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1977. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Helgi Már teiknaði lokaleikkerfi KR
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:08 Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. 30. apríl 2019 13:00 Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 30. apríl 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:08
Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. 30. apríl 2019 13:00
Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 30. apríl 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:15