Eldurinn kviknaði út frá kamínu og læsti sig í þak bústaðarins. Ekki var um mikinn eld að ræða.
Að sögn Bjarna Kristins Þorsteinssonar, slökkviliðsstjóra, gekk slökkvistarf vel og lítil hætta var á ferðum en fólk sem var í bústaðnum tilkynnti um eldinn.
