Snjókoma í kortunum undir lok vetrar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 08:05 Það verður úrkoma víða um land í dag, á næstsíðasta degi vetrar, og sums staðar mun snjóa. veðurstofa íslands Það var snjókoma klukkan sex í morgun bæði á Egilsstöðum og á Dalatanga og þá mun snjóa um tíma á norðanverðu landinu eftir því sem hitaskil sem nálguðust landið úr austri í nótt færast vestur á bóginn. Má sérstaklega búast við snjókomu á fjallvegum að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, en sunnan heiða mun úrkoman falla sem rigning. Vindáttin er austlæg og verður strekkingur nokkuð víða en allhvasst með suðurströndinni. Á morgun, á síðasta degi vetrar, er áfram spáð austanátt og verður vindhraði víða á bilinu 8 til 13 metrar á sekúndu en 13 til 18 metrar á sekúndu með suðurströndinni: „Margir myndu eflaust vilja hafa rólegri vind á sumardaginn fyrsta. Góðu fréttirnar eru þær að vel ætti að sjást til sólar um tíma á öllu landinu. Hitinn verður eins og best gerist á þessum degi, ætti að ná kringum 15 stig í mörgum landshlutum, svalara þó með austurströndinni þar sem andar beint af hafi. Að lokum ber að taka fram að útlit er fyrir að það fari að rigna á sunnanverðu landinu að kvöldi fimmtudags,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Austan 10-18 m/s og rigning með köflum S- og V-til í dag. Norðaustan 8-13 á NA-verðu landinu með slyddu eða snjókomu framan af degi, síðan rigningu eða súld. Hlýnandi veður, hiti 5 til 13 stig síðdegis, hlýjast S-lands.Austan og suðaustan 5-13 á morgun með vætu af og til, en úrkomulítið NA-lands. Hlýnar heldur í veðri.Á miðvikudag:Austan- og suðaustanátt, víða 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið norðaustanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 14 stig.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):Austan 8-13, en 13-18 með suðurströndinni. Þurrt á landinu og bjart nokkuð víða. Fer að rigna sunnan- og austanlands um kvöldið. Hiti frá 7 stigum með austurströndinni, upp í 16 stig á Vesturlandi.Á föstudag og laugardag:Austlæg átt og milt veður. Rigning með köflum, en úrkomulítið vestanlands. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Það var snjókoma klukkan sex í morgun bæði á Egilsstöðum og á Dalatanga og þá mun snjóa um tíma á norðanverðu landinu eftir því sem hitaskil sem nálguðust landið úr austri í nótt færast vestur á bóginn. Má sérstaklega búast við snjókomu á fjallvegum að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, en sunnan heiða mun úrkoman falla sem rigning. Vindáttin er austlæg og verður strekkingur nokkuð víða en allhvasst með suðurströndinni. Á morgun, á síðasta degi vetrar, er áfram spáð austanátt og verður vindhraði víða á bilinu 8 til 13 metrar á sekúndu en 13 til 18 metrar á sekúndu með suðurströndinni: „Margir myndu eflaust vilja hafa rólegri vind á sumardaginn fyrsta. Góðu fréttirnar eru þær að vel ætti að sjást til sólar um tíma á öllu landinu. Hitinn verður eins og best gerist á þessum degi, ætti að ná kringum 15 stig í mörgum landshlutum, svalara þó með austurströndinni þar sem andar beint af hafi. Að lokum ber að taka fram að útlit er fyrir að það fari að rigna á sunnanverðu landinu að kvöldi fimmtudags,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Austan 10-18 m/s og rigning með köflum S- og V-til í dag. Norðaustan 8-13 á NA-verðu landinu með slyddu eða snjókomu framan af degi, síðan rigningu eða súld. Hlýnandi veður, hiti 5 til 13 stig síðdegis, hlýjast S-lands.Austan og suðaustan 5-13 á morgun með vætu af og til, en úrkomulítið NA-lands. Hlýnar heldur í veðri.Á miðvikudag:Austan- og suðaustanátt, víða 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið norðaustanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 14 stig.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):Austan 8-13, en 13-18 með suðurströndinni. Þurrt á landinu og bjart nokkuð víða. Fer að rigna sunnan- og austanlands um kvöldið. Hiti frá 7 stigum með austurströndinni, upp í 16 stig á Vesturlandi.Á föstudag og laugardag:Austlæg átt og milt veður. Rigning með köflum, en úrkomulítið vestanlands.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira