Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2019 12:00 Stytta McNeill stendur fyrir utan heimavöll Celtic vísir/getty Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland. Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland.
Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira