Nýir eigendur að Emmessís Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2019 12:37 Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. FBL/GVA Ísgarðar ehf, félag í eigu Pálma Jónssonar, og Hnetutoppur ehf. undirrituðu í gær með sér samning um kaup hins fyrrnefnda á 89% hlut í Emmessís ehf. Félag í eigu Gyðu Dan Johansen mun áfram eiga 9% í fyrirtækinu. Kaupverð er trúnaðarmál. Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. Ásamt honum mun ný stjórn vera skipuð þeim Gyðu Dan Johansen og Hildi Leifsdóttur, lögmanni. Emmessís náði umtalsverðum rekstrarbata á síðastliðnu ári og 2019 hefur farið vel á stað. Áætluð EBITDA félagsins fyrir 2018 mun nema 64 milljónum króna. Kaupverð hlutafjár er trúnaðarmál og hefur þegar verið greitt seljendum. Þá munu Ísgarðar ehf. styrkja félagið enn frekar með auknu hlutafé. Emmessís á sér langa rekstrarsögu en félagið var stofnað 12. maí 1960 og er þekkt sem eitt öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins. Í dag starfa um 30 manns hjá fyrirtækinu. „Allir landsmenn þekkja Emmessís og það er auðvitað mjög gaman að koma inn í fyrirtæki með svo gott orðspor og mörg þekkt vörumerki. Við hyggjumst byggja áfram á þeim trausta grunni og halda áfram að bjóða viðskiptavinum okkar upp á ferskan og bragðgóðan ís. Við vonum bara að veðurguðirnir samgleðjist okkur með sól og blíðu í sumar, svo við getum haldið áfram að toppa okkur,“ sagði Pálmi Jónsson þegar kaupin voru gengin í gegn. Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Ísgarðar ehf, félag í eigu Pálma Jónssonar, og Hnetutoppur ehf. undirrituðu í gær með sér samning um kaup hins fyrrnefnda á 89% hlut í Emmessís ehf. Félag í eigu Gyðu Dan Johansen mun áfram eiga 9% í fyrirtækinu. Kaupverð er trúnaðarmál. Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. Ásamt honum mun ný stjórn vera skipuð þeim Gyðu Dan Johansen og Hildi Leifsdóttur, lögmanni. Emmessís náði umtalsverðum rekstrarbata á síðastliðnu ári og 2019 hefur farið vel á stað. Áætluð EBITDA félagsins fyrir 2018 mun nema 64 milljónum króna. Kaupverð hlutafjár er trúnaðarmál og hefur þegar verið greitt seljendum. Þá munu Ísgarðar ehf. styrkja félagið enn frekar með auknu hlutafé. Emmessís á sér langa rekstrarsögu en félagið var stofnað 12. maí 1960 og er þekkt sem eitt öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins. Í dag starfa um 30 manns hjá fyrirtækinu. „Allir landsmenn þekkja Emmessís og það er auðvitað mjög gaman að koma inn í fyrirtæki með svo gott orðspor og mörg þekkt vörumerki. Við hyggjumst byggja áfram á þeim trausta grunni og halda áfram að bjóða viðskiptavinum okkar upp á ferskan og bragðgóðan ís. Við vonum bara að veðurguðirnir samgleðjist okkur með sól og blíðu í sumar, svo við getum haldið áfram að toppa okkur,“ sagði Pálmi Jónsson þegar kaupin voru gengin í gegn.
Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira