Kim og Pútín hyggjast efla samskipti Norður-Kóreu og Rússlands Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2019 09:02 Kim Jong un og Vladimir Putin segjast hafa átt góðan og gagnlegan fund. AP Þeir Vladimír Putín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ætla að efla samskipti ríkjanna tveggja til muna en þetta var niðurstaða af fundi leiðtoganna tveggja í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir funda en leiðtogarnir tveir ræddu meðal annars kjarnorkuafvopnun á fundi sínum. Mun Putín hafa lýst stuðningi við Kim vegna samskipta Norður Kóreu og Bandaríkjanna en síðasti fundur þeirra Kim Jong-unun og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar skilaði engri afgerandi niðurstöðu. Að fundinum loknum sögðust Kim og Pútín hafa átt mjög innihaldsríkar samræður maður á mann og þeir hafi skipst á skoðunum um málefni líðandi stundar og sem varða hagsmuni beggja ríkja. Þá sagði Pútín að þeir hafi rætt samskipti Norður- og Suður-Kóreu og hvað væri hægt að gera til að stuðla að framförum á Kóreuskaga. Fyrir fundinn sagðist Kim vonast eftir gagnlegum fundi í þágu þess að þróa samskipti ríkjanna tveggja, sem eigi sér langa sögu sem einkennist af vináttu og gera það stöðugra og betra. Norður-Kórea Rússland Tengdar fréttir Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24. apríl 2019 07:45 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Þeir Vladimír Putín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ætla að efla samskipti ríkjanna tveggja til muna en þetta var niðurstaða af fundi leiðtoganna tveggja í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir funda en leiðtogarnir tveir ræddu meðal annars kjarnorkuafvopnun á fundi sínum. Mun Putín hafa lýst stuðningi við Kim vegna samskipta Norður Kóreu og Bandaríkjanna en síðasti fundur þeirra Kim Jong-unun og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar skilaði engri afgerandi niðurstöðu. Að fundinum loknum sögðust Kim og Pútín hafa átt mjög innihaldsríkar samræður maður á mann og þeir hafi skipst á skoðunum um málefni líðandi stundar og sem varða hagsmuni beggja ríkja. Þá sagði Pútín að þeir hafi rætt samskipti Norður- og Suður-Kóreu og hvað væri hægt að gera til að stuðla að framförum á Kóreuskaga. Fyrir fundinn sagðist Kim vonast eftir gagnlegum fundi í þágu þess að þróa samskipti ríkjanna tveggja, sem eigi sér langa sögu sem einkennist af vináttu og gera það stöðugra og betra.
Norður-Kórea Rússland Tengdar fréttir Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24. apríl 2019 07:45 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24. apríl 2019 07:45