Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Sigurður Mikael Jónsson skrifar 27. apríl 2019 07:15 Ísland er ekki fyrir léttari pyngjur. Fréttablaðið/Anton Brink Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. Verðlag á Íslandi var 84 prósentum hærra en að meðaltali í aðildarríkjum ESB árið 2017. Ferðamaðurinn greiðir því næstum tvöfalt hærra verð hér en að meðaltali innan ESB. Verðlag á algengum vörum og þjónustu sem ferðamenn sækjast eftir hefur hækkað langt umfram verðlag í Evrópu undanfarinn áratug og má sem dæmi nefna að verð áfengra drykkja er í dag hátt í þrefalt hærra en að meðaltali í ESB. Á árinu 2010 var verðlag í Noregi og í Danmörku á sömu vöru- og þjónustuflokkum hærra en á Íslandi og var Ísland í þriðja sæti, á pari við Sviss sem var í fjórða sæti yfir Evrópuþjóðir með hæsta verðlagið fyrir ferðamenn. Þá var verðlag hér á landi um þriðjungi hærra (32 prósent) en að meðaltali í aðildarríkjum ESB. Munur á verðlagi hér og að meðaltali hjá aðildarríkjum ESB hefur því hækkað um 52 prósentustig frá árinu 2010. Krónan styrktist á sama tímabili um 26 prósent og má því gróflega áætla að gengisáhrif skýri um helming áðurgreindrar hækkunar. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. Verðlag á Íslandi var 84 prósentum hærra en að meðaltali í aðildarríkjum ESB árið 2017. Ferðamaðurinn greiðir því næstum tvöfalt hærra verð hér en að meðaltali innan ESB. Verðlag á algengum vörum og þjónustu sem ferðamenn sækjast eftir hefur hækkað langt umfram verðlag í Evrópu undanfarinn áratug og má sem dæmi nefna að verð áfengra drykkja er í dag hátt í þrefalt hærra en að meðaltali í ESB. Á árinu 2010 var verðlag í Noregi og í Danmörku á sömu vöru- og þjónustuflokkum hærra en á Íslandi og var Ísland í þriðja sæti, á pari við Sviss sem var í fjórða sæti yfir Evrópuþjóðir með hæsta verðlagið fyrir ferðamenn. Þá var verðlag hér á landi um þriðjungi hærra (32 prósent) en að meðaltali í aðildarríkjum ESB. Munur á verðlagi hér og að meðaltali hjá aðildarríkjum ESB hefur því hækkað um 52 prósentustig frá árinu 2010. Krónan styrktist á sama tímabili um 26 prósent og má því gróflega áætla að gengisáhrif skýri um helming áðurgreindrar hækkunar.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira