„Sæmilegasta“ veður og allt að 17 stiga hiti í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2019 06:55 Það eru töluverð hlýindi í kortunum í dag, ef marka má hitaspána síðdegis í dag. Skjáskot/Veðurstofa Íslands „Lægðin sem olli staðbundnum stormi syðst á landinu í gærkvöldi og í nótt fjarlægist nú og dregur því úr vindi með morgninum. Í dag stefnir í sæmilegasta veður, rigningu SA-lands, en þurrt að mestu annars staðar og ágætis líkur á að sjáist til sólar, sérstaklega fyrir norðan þar sem verður líklega hlýjast eða upp í 17 stig.“ Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands en landsmenn eiga greinilega flestir von á fínum veðurdegi. Á morgun er svo spáð tíðindalitlu veðri. „Sumir myndu kalla það gott veður,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Hið tíðindalitla veður einkennist af enn þá hægari vindi en í dag og lítilsháttar vætu sunnantil en þurru veðri annars staðar. Þó er útlit fyrir síðdegisskúri vestanlands, þ. á m. á höfuðborgarsvæðinu. „Það hlýnar einnig og spennandi verður að sjá hvar hámarkshitinn verður.“ Á miðvikudaginn kólnar nokkuð skarpt um landið norðan- og austanvert þar sem hiti verður kominn niður í 1 til 5 stig norðaustantil. Annars stefnir í hægan vind um allt land framan af degi og lítilsháttar vætu víða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Austan 5-13 m/s og dálítil rigning um landið sunnanvert, en síðdegisskúrir V-lands. Hæg breytileg átt fyrir norðan og bjartviðri. Hiti 11 til 17 stig. Þokuloft með N- og A-ströndinni og heldur svalara. Á miðvikudag:Norðaustan 5-13 m/s og skýjað en úrkomulítið N- og A-lands, hiti 2 til 7 stig. Hægari breytileg átt sunnan heiða, skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir með hita að 15 stigum. Á fimmtudag:Breytileg átt 3-8 m/s á vesturhelmingi landsins, svolítil væta og hiti 3 til 8 stig. Norðan 5-10 austanlands, skýjað og hiti um frostmark. Á föstudag:Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og dálítil rigning S- og V-til, en bjart með köflum fyrir norðan. Hiti 3 til 9 stig. Á laugardag:Breytileg átt og dálítil væta fyrir norðan, en þurrt annars staðar. Hiti breytist lítið. Á sunnudag:Útlit fyrir austlæga átt, þurrviðri og kólnandi veður. Veður Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Sjá meira
„Lægðin sem olli staðbundnum stormi syðst á landinu í gærkvöldi og í nótt fjarlægist nú og dregur því úr vindi með morgninum. Í dag stefnir í sæmilegasta veður, rigningu SA-lands, en þurrt að mestu annars staðar og ágætis líkur á að sjáist til sólar, sérstaklega fyrir norðan þar sem verður líklega hlýjast eða upp í 17 stig.“ Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands en landsmenn eiga greinilega flestir von á fínum veðurdegi. Á morgun er svo spáð tíðindalitlu veðri. „Sumir myndu kalla það gott veður,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Hið tíðindalitla veður einkennist af enn þá hægari vindi en í dag og lítilsháttar vætu sunnantil en þurru veðri annars staðar. Þó er útlit fyrir síðdegisskúri vestanlands, þ. á m. á höfuðborgarsvæðinu. „Það hlýnar einnig og spennandi verður að sjá hvar hámarkshitinn verður.“ Á miðvikudaginn kólnar nokkuð skarpt um landið norðan- og austanvert þar sem hiti verður kominn niður í 1 til 5 stig norðaustantil. Annars stefnir í hægan vind um allt land framan af degi og lítilsháttar vætu víða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Austan 5-13 m/s og dálítil rigning um landið sunnanvert, en síðdegisskúrir V-lands. Hæg breytileg átt fyrir norðan og bjartviðri. Hiti 11 til 17 stig. Þokuloft með N- og A-ströndinni og heldur svalara. Á miðvikudag:Norðaustan 5-13 m/s og skýjað en úrkomulítið N- og A-lands, hiti 2 til 7 stig. Hægari breytileg átt sunnan heiða, skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir með hita að 15 stigum. Á fimmtudag:Breytileg átt 3-8 m/s á vesturhelmingi landsins, svolítil væta og hiti 3 til 8 stig. Norðan 5-10 austanlands, skýjað og hiti um frostmark. Á föstudag:Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og dálítil rigning S- og V-til, en bjart með köflum fyrir norðan. Hiti 3 til 9 stig. Á laugardag:Breytileg átt og dálítil væta fyrir norðan, en þurrt annars staðar. Hiti breytist lítið. Á sunnudag:Útlit fyrir austlæga átt, þurrviðri og kólnandi veður.
Veður Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði