Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2019 21:57 Solskjær klár á hiðarlínunni í kvöld. vísir/getty „Það voru plúsar og mínúsar. Við byrjuðum illa og vorum stressaðir. Eftir markið náðum við tökum og spiluðum vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, eftir 1-0 tap gegn Barcelona á heimavelli í kvöld. Leikurinn var liður í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna. Markið skoraði Luke Shaw í eigið mark í fyrri hálfleik. „Það voru góðar einstaklingsframmistöður inn á miðsvæðinu. Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið. Stuðningsmennirnir voru á bakvið okkur.“ „Scott McTominay var stórkostlegur. Í hvert einasta skipti sem hann spilar fyrir okkur bætir hann sig. Hann er frábær íþróttamaður, vinnur baráttuna og er fljótur á löppunum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali við BT Sport í leikslok.Ole: "There's positives to take from tonight. We need to tighten up a few things and we'll go there with one thing in mind: we have to score." #MUFC#UCLpic.twitter.com/ycKfGo1w7T — Manchester United (@ManUtd) April 10, 2019 Sigurinn gerir það að verkum að United verður að fara til Spánar í næstu viku og skora því ef þeir gera það ekki eru þeir úr leik. Solskjær hefur trú á sínum mönnum. „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Við vitum að þú þarft að verjast mikið án boltans og þú getur verið þreyttur þegar þú færð boltann sjálfur. Við förum þagað með eitt markmið og það er að skora.“ „Við gerðum vel gegn Messi og héldum okkar skipulagi. Þetta hefði getað farið í báðar áttir. Ég held að við höfum ekki hitt markið og það eru vonbrigði. Við förum þangað með verk að vinna.“ „Við erum að spila gegn frábæru liði. Þetta verður erfitt en við vitum að við getum skorað þarna,“ sagði Norðmaðurinn kokhraustur að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
„Það voru plúsar og mínúsar. Við byrjuðum illa og vorum stressaðir. Eftir markið náðum við tökum og spiluðum vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, eftir 1-0 tap gegn Barcelona á heimavelli í kvöld. Leikurinn var liður í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna. Markið skoraði Luke Shaw í eigið mark í fyrri hálfleik. „Það voru góðar einstaklingsframmistöður inn á miðsvæðinu. Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið. Stuðningsmennirnir voru á bakvið okkur.“ „Scott McTominay var stórkostlegur. Í hvert einasta skipti sem hann spilar fyrir okkur bætir hann sig. Hann er frábær íþróttamaður, vinnur baráttuna og er fljótur á löppunum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali við BT Sport í leikslok.Ole: "There's positives to take from tonight. We need to tighten up a few things and we'll go there with one thing in mind: we have to score." #MUFC#UCLpic.twitter.com/ycKfGo1w7T — Manchester United (@ManUtd) April 10, 2019 Sigurinn gerir það að verkum að United verður að fara til Spánar í næstu viku og skora því ef þeir gera það ekki eru þeir úr leik. Solskjær hefur trú á sínum mönnum. „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Við vitum að þú þarft að verjast mikið án boltans og þú getur verið þreyttur þegar þú færð boltann sjálfur. Við förum þagað með eitt markmið og það er að skora.“ „Við gerðum vel gegn Messi og héldum okkar skipulagi. Þetta hefði getað farið í báðar áttir. Ég held að við höfum ekki hitt markið og það eru vonbrigði. Við förum þangað með verk að vinna.“ „Við erum að spila gegn frábæru liði. Þetta verður erfitt en við vitum að við getum skorað þarna,“ sagði Norðmaðurinn kokhraustur að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00