Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 12. apríl 2019 06:45 Ingibjörg Pálmadóttir, fjárfestir, og eiginmaður hennar Jón Ásgeir Jóhannesson. VÍSIR/VILHELM Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. Á sama tíma hefur félagið minnkað við hlut sinn í Högum en það átti rúmlega fjögurra prósenta hlut í smásölurisanum í byrjun ársins. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að félagið sé komið yfir fimm prósenta hlut í Skeljungi. Jón Skaftason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá 365 miðlum, segir félagið telja Skeljung vera gott fjárfestingatækifæri. „Félagið er sterkt og vel rekið, og á meðal annars safn af einkar vel staðsettum fasteignum. Þá er Skeljungur einstakt að því leyti að drjúgur hluti tekna félagsins kemur frá erlendum rekstri, og hefur það því aðgang að mun betri fjármögnunarkjörum en almennt bjóðast á Íslandi,“ segir Jón. 365 miðlar eru orðnir næststærsti hluthafinn í Skeljungi og langsamlega stærsti einkafjárfestirinn. Markaðsvirði Skeljungs er um 16.850 milljónir króna og nemur því hlutur félagsins tæpum 1,3 milljörðum króna. Eignarhlutur félagsins er meðal annars í gegnum fjármögnun hjá Kviku banka. Hvað Haga varðar segir Jón að 365 miðlar séu enn á meðal stærstu einkafjárfestanna í smásölurisanum. „Það liggur fyrir að mikil tækifæri eru til hagræðingar á smásölumarkaðnum almennt.“ Skeljungur hefur hækkað um 1,29 prósent í 395 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni um miðjan dag í gær. Ingibjörg Stefanía er, sem áður segir, aðaleigandi 365 miðla, sem eiga Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins. Bensín og olía Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira
Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. Á sama tíma hefur félagið minnkað við hlut sinn í Högum en það átti rúmlega fjögurra prósenta hlut í smásölurisanum í byrjun ársins. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að félagið sé komið yfir fimm prósenta hlut í Skeljungi. Jón Skaftason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá 365 miðlum, segir félagið telja Skeljung vera gott fjárfestingatækifæri. „Félagið er sterkt og vel rekið, og á meðal annars safn af einkar vel staðsettum fasteignum. Þá er Skeljungur einstakt að því leyti að drjúgur hluti tekna félagsins kemur frá erlendum rekstri, og hefur það því aðgang að mun betri fjármögnunarkjörum en almennt bjóðast á Íslandi,“ segir Jón. 365 miðlar eru orðnir næststærsti hluthafinn í Skeljungi og langsamlega stærsti einkafjárfestirinn. Markaðsvirði Skeljungs er um 16.850 milljónir króna og nemur því hlutur félagsins tæpum 1,3 milljörðum króna. Eignarhlutur félagsins er meðal annars í gegnum fjármögnun hjá Kviku banka. Hvað Haga varðar segir Jón að 365 miðlar séu enn á meðal stærstu einkafjárfestanna í smásölurisanum. „Það liggur fyrir að mikil tækifæri eru til hagræðingar á smásölumarkaðnum almennt.“ Skeljungur hefur hækkað um 1,29 prósent í 395 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni um miðjan dag í gær. Ingibjörg Stefanía er, sem áður segir, aðaleigandi 365 miðla, sem eiga Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins.
Bensín og olía Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira