Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2019 20:00 Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir mörg flækjustig fylgja sumaropnunum og leitt að borginn hafi ekki ráðfært sig við leikskólakennara. Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það." Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það."
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira