Þurftu að þagga niður í Brad Pitt á nefndarfundi Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 21:26 Lét sér ekki segjast. Embættismenn neyddust til að þagga niður í leikaranum Brad Pitt þegar hann mælti fyrir áætlun vegna framkvæmda við Listasafnið í Los Angeles-sýslu í Bandaríkjunum. Pitt var einn þeirra sem mætti fyrir skipulagsnefnd í Los Angeles til að hvetja nefndarmenn til að greiða atkvæði með fjármögnun framkvæmdanna. Meðmæli hópsins höfðu tilætluð áhrif en um er að ræða hönnun svissneska arkitektsins Peter Zumthor sem samþykkt var einróma innan nefndarinnar. Þegar Pitt mælti fyrir hönnun Zumthor hélt hann orðinu alltof lengi sem varð til þess að formaður nefndarinnar, Janiche Hahn, fékk nóg og sagði: „Það veldur mér gífurlegum sársauka að segja þér að ljúka máli þínu, herra Pitt.“Hahn benti Pitt á að áætluðum ræðutíma hans væri lokið, líkt og verið væri að drekkja ræðu hans á verðlaunahátíð í tónlist, við mikinn hlátur viðstaddra. Pitt lét sér ekki segjast og hélt áfram en varð að lokum að játa sig sigraðan. „Það er bara ein taka hér,“ sagði Hahn í kjölfarið.Hahn birti mynd af sér og Pitt síðar meir og sagði að það hefði verið afar erfitt að þagga niður í þessum fræga leikara. „En reglur eru reglur,“ skrifaði hún að lokum. Cutting Brad Pitt off when his time expired for public comment was the hardest thing I had to do all day— but rules are rules! pic.twitter.com/knILOZjLhI— Janice Hahn (@SupJaniceHahn) 9 April 2019 Bandaríkin Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Embættismenn neyddust til að þagga niður í leikaranum Brad Pitt þegar hann mælti fyrir áætlun vegna framkvæmda við Listasafnið í Los Angeles-sýslu í Bandaríkjunum. Pitt var einn þeirra sem mætti fyrir skipulagsnefnd í Los Angeles til að hvetja nefndarmenn til að greiða atkvæði með fjármögnun framkvæmdanna. Meðmæli hópsins höfðu tilætluð áhrif en um er að ræða hönnun svissneska arkitektsins Peter Zumthor sem samþykkt var einróma innan nefndarinnar. Þegar Pitt mælti fyrir hönnun Zumthor hélt hann orðinu alltof lengi sem varð til þess að formaður nefndarinnar, Janiche Hahn, fékk nóg og sagði: „Það veldur mér gífurlegum sársauka að segja þér að ljúka máli þínu, herra Pitt.“Hahn benti Pitt á að áætluðum ræðutíma hans væri lokið, líkt og verið væri að drekkja ræðu hans á verðlaunahátíð í tónlist, við mikinn hlátur viðstaddra. Pitt lét sér ekki segjast og hélt áfram en varð að lokum að játa sig sigraðan. „Það er bara ein taka hér,“ sagði Hahn í kjölfarið.Hahn birti mynd af sér og Pitt síðar meir og sagði að það hefði verið afar erfitt að þagga niður í þessum fræga leikara. „En reglur eru reglur,“ skrifaði hún að lokum. Cutting Brad Pitt off when his time expired for public comment was the hardest thing I had to do all day— but rules are rules! pic.twitter.com/knILOZjLhI— Janice Hahn (@SupJaniceHahn) 9 April 2019
Bandaríkin Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira