Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2019 19:13 Flugvél WOW air sést hér á Keflavíkurflugvelli skömmu eftir að félagið fór í þrot. Vísir/vilhelm Forsvarsmenn hluthafa segja að til standi að stofna hlutafélag í tengslum við hópfjármögnun nýs flugfélags. Þeir eru þó ekki tilbúnir að koma fram undir nafni. Á vefnum www.hluthafi.com er gefið upp tölvupóstfang og sendi fréttastofa fyrirspurn þangað. Svar barst nú síðdegis þar sem kemur fram að þeir sem hafa skráð sig í áskrift verði boðið á stofnfund hlutfélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag. Forsvarsmenn Hluthafa segjasta vera nafnlausir „hollvinir almennrar samkeppni“. Í svari til fréttastofu segjast þeir starfa eftir lögum um hlutafélög. Þeir segja vefinn hluthafa.com aðeins vettvang til að safna saman áskrifendum, svo þeir hafi síðan heimild til að sækja stofnfund, það er ef skilyrðin eru uppfyllt sem er annað hvort að endureisa félag eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Ef það tekst ekki þá verður engin áskrift og þar með verður ekkert af þeim loforðum, sem þegar hafa verið gefin og falla þau þá niður ógild. Svar forsvarsmanna hluthafa.com má sjá hér fyrir neðan:Okkur hjá hluthafi.com hafa borist fyrirspurnir varðandi hópinn, sem stendur á bak við hluthafi.com. Við viljum benda á að við störfum eftir lögum um hlutafélög 1995 nr. 2 30. Janúar með síðari breytingum.12. gr. Ákvörðun um stofnun félags skal tekin á stofnfundi. Ef áskrift fæst að öllum hlutum á stofnfundi og allir viðurkenndir áskrifendur eru sammála þar um er unnt að taka ákvörðun um stofnun félagsins án frekari funda. Sé svo ekki skulu stofnendur boða alla áskrifendur til stofnfundar. Um stofnfundinn gilda reglur laga þessara og samþykkta félagsins um hluthafafundi. Stofnendur skulu sjá um að áskriftarskrár og þeir samningar og gögn sem fylgja stofnsamningi séu til sýnis fyrir áskrifendur í eina viku fyrir stofnfund á stað sem greinir í fundarboði. Á stofnfundi skulu stofnendur leggja fram stofnsamning og öll þau skjöl sem um ræðir í 3. mgr. ásamt skrá yfir þann fjölda hluta sem stofnendur hafa samþykkt, skiptingu hlutafjárins á einstaka áskrifendur og skýrslu um það fé sem þegar hefur verið greitt. Þessar upplýsingar skal færa til bókar.Stofnun félags á grundvelli 12. greinar hlutafélagalaga hefur ekki farið fram. Ef og þegar slík stofnun almenningshlutafélags fer fram, þá verður öllum þeim, sem hafa skráð sig fyrir áskrift boðið á stofnfund. Á þeim fundi kjósa hinir nýju hluthafar stjórn.Heimasíðan hluthafi.com er aðeins vettvangur til þess að safna saman áskrifendum, svo að þeir hafi síðar heimild til að sækja stofnfund, þ.e. ef skilyrðin eru uppfyllt, sem eru að a) endurreisa félag eða b) stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Ef það tekst ekki þá verður engin áskrift og þar með verður ekkert af þeim loforðum, sem þegar hafa verið gefin og falla þau þá niður ógild.Fjölmiðlum gefst kostur á að senda fyrirspurnir fyrir klukkan 19.00 í kvöld 14.04.2019.Við vonumst til að geta svarað, sem flestum spurningum í yfirlýsingu, sem við sendum á morgun eða þriðjudag.Virðingarfyllst,Hluthafi.com WOW Air Tengdar fréttir Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Forsvarsmenn hluthafa segja að til standi að stofna hlutafélag í tengslum við hópfjármögnun nýs flugfélags. Þeir eru þó ekki tilbúnir að koma fram undir nafni. Á vefnum www.hluthafi.com er gefið upp tölvupóstfang og sendi fréttastofa fyrirspurn þangað. Svar barst nú síðdegis þar sem kemur fram að þeir sem hafa skráð sig í áskrift verði boðið á stofnfund hlutfélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag. Forsvarsmenn Hluthafa segjasta vera nafnlausir „hollvinir almennrar samkeppni“. Í svari til fréttastofu segjast þeir starfa eftir lögum um hlutafélög. Þeir segja vefinn hluthafa.com aðeins vettvang til að safna saman áskrifendum, svo þeir hafi síðan heimild til að sækja stofnfund, það er ef skilyrðin eru uppfyllt sem er annað hvort að endureisa félag eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Ef það tekst ekki þá verður engin áskrift og þar með verður ekkert af þeim loforðum, sem þegar hafa verið gefin og falla þau þá niður ógild. Svar forsvarsmanna hluthafa.com má sjá hér fyrir neðan:Okkur hjá hluthafi.com hafa borist fyrirspurnir varðandi hópinn, sem stendur á bak við hluthafi.com. Við viljum benda á að við störfum eftir lögum um hlutafélög 1995 nr. 2 30. Janúar með síðari breytingum.12. gr. Ákvörðun um stofnun félags skal tekin á stofnfundi. Ef áskrift fæst að öllum hlutum á stofnfundi og allir viðurkenndir áskrifendur eru sammála þar um er unnt að taka ákvörðun um stofnun félagsins án frekari funda. Sé svo ekki skulu stofnendur boða alla áskrifendur til stofnfundar. Um stofnfundinn gilda reglur laga þessara og samþykkta félagsins um hluthafafundi. Stofnendur skulu sjá um að áskriftarskrár og þeir samningar og gögn sem fylgja stofnsamningi séu til sýnis fyrir áskrifendur í eina viku fyrir stofnfund á stað sem greinir í fundarboði. Á stofnfundi skulu stofnendur leggja fram stofnsamning og öll þau skjöl sem um ræðir í 3. mgr. ásamt skrá yfir þann fjölda hluta sem stofnendur hafa samþykkt, skiptingu hlutafjárins á einstaka áskrifendur og skýrslu um það fé sem þegar hefur verið greitt. Þessar upplýsingar skal færa til bókar.Stofnun félags á grundvelli 12. greinar hlutafélagalaga hefur ekki farið fram. Ef og þegar slík stofnun almenningshlutafélags fer fram, þá verður öllum þeim, sem hafa skráð sig fyrir áskrift boðið á stofnfund. Á þeim fundi kjósa hinir nýju hluthafar stjórn.Heimasíðan hluthafi.com er aðeins vettvangur til þess að safna saman áskrifendum, svo að þeir hafi síðar heimild til að sækja stofnfund, þ.e. ef skilyrðin eru uppfyllt, sem eru að a) endurreisa félag eða b) stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Ef það tekst ekki þá verður engin áskrift og þar með verður ekkert af þeim loforðum, sem þegar hafa verið gefin og falla þau þá niður ógild.Fjölmiðlum gefst kostur á að senda fyrirspurnir fyrir klukkan 19.00 í kvöld 14.04.2019.Við vonumst til að geta svarað, sem flestum spurningum í yfirlýsingu, sem við sendum á morgun eða þriðjudag.Virðingarfyllst,Hluthafi.com
WOW Air Tengdar fréttir Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12