„Fólk þarf að passa sig á svona“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2019 21:42 Frá vefnum Hluthafi.com Skjáskot/Hluthafi.com Tölvuöryggissérfræðingur segir að fólk ætti að passa sig á vefnum Hluthafi.com sem er ætlað að fjármagna nýtt lággjaldaflugfélag. Forsvarsmenn síðunnar neita að koma fram undir nafni og er það til marks um að vefnum sé ekki treystandi segir sérfræðingurinn. Á vefnum er tekið fram að ætlunin sé að fjármagna endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélag með Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, og hans „besta fólk“ í broddi fylkingar. Skúli Mogensen sagðist fyrr í dag ekkert þekkja til þessarar síðu eða þeirra sem standa að baki henni. „Fólk þarf að passa sig á svona,“ segir Theodór Gísli Ragnarsson, tæknistjóri hjá Syndis, um vefinn Hluthafi.com.Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá tölvuöryggisfyrirtækinu SyndisStöð 2„Maður á ekki að trúa neinu sem maður les á Internetinu ef það vantar einfaldar upplýsingar,“ segir Thedór og nefnir þar nafnleynd aðstandenda vefsins. „Ef það er ekki hægt að komast að því hverjir standa á bak við þetta, þá finnst mér þetta mjög hæpið. Þó ég hefði ekkert á móti því að WOW komi aftur, það er ekki málið.“ Á vefnum er óskað eftir loforði frá einstaklingum um hlutafé sem færi í stofnun nýs hlutafélags sem kæmi að endurreisn WOW eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er því lofað að loforðið um hlutaféð falli niður ef ekkert verður af endurreisn WOW air eða nýtt félag stofnað. Er hlutafjárloforðið bindandi í 90 daga. Í svari við fyrirspurn fréttastofu tóku forsvarsmenn vefsins fram að þeir sem skrá sig í áskrift á vefnum verði boðið á stofnfund nýs hlutafélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag. WOW Air Tengdar fréttir Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Tölvuöryggissérfræðingur segir að fólk ætti að passa sig á vefnum Hluthafi.com sem er ætlað að fjármagna nýtt lággjaldaflugfélag. Forsvarsmenn síðunnar neita að koma fram undir nafni og er það til marks um að vefnum sé ekki treystandi segir sérfræðingurinn. Á vefnum er tekið fram að ætlunin sé að fjármagna endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélag með Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, og hans „besta fólk“ í broddi fylkingar. Skúli Mogensen sagðist fyrr í dag ekkert þekkja til þessarar síðu eða þeirra sem standa að baki henni. „Fólk þarf að passa sig á svona,“ segir Theodór Gísli Ragnarsson, tæknistjóri hjá Syndis, um vefinn Hluthafi.com.Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá tölvuöryggisfyrirtækinu SyndisStöð 2„Maður á ekki að trúa neinu sem maður les á Internetinu ef það vantar einfaldar upplýsingar,“ segir Thedór og nefnir þar nafnleynd aðstandenda vefsins. „Ef það er ekki hægt að komast að því hverjir standa á bak við þetta, þá finnst mér þetta mjög hæpið. Þó ég hefði ekkert á móti því að WOW komi aftur, það er ekki málið.“ Á vefnum er óskað eftir loforði frá einstaklingum um hlutafé sem færi í stofnun nýs hlutafélags sem kæmi að endurreisn WOW eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er því lofað að loforðið um hlutaféð falli niður ef ekkert verður af endurreisn WOW air eða nýtt félag stofnað. Er hlutafjárloforðið bindandi í 90 daga. Í svari við fyrirspurn fréttastofu tóku forsvarsmenn vefsins fram að þeir sem skrá sig í áskrift á vefnum verði boðið á stofnfund nýs hlutafélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag.
WOW Air Tengdar fréttir Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40
Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12