FME skoðar Hluthafa Birgir Olgeirsson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 15. apríl 2019 13:03 Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Vísir/Vilhelm Fjármálaeftirlitið hefur tekið vefinn Hluthafi til skoðunar þar sem fólki gefst kostur á að leggja fram hlutafé í nýtt almenningshlutafélag sem er ætlað annað hvort að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er ætlun Fjármálaeftirlitsins að fara ítarlega yfir málið í dag en til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með. Talið er líklegt að einhver niðurstaða muni fást í málið í dag. Umsjónarmaður vefsins er Friðrik Atli Guðmundsson en vefurinn er kostaður af byggingarfyrirtæki föður hans, Sólhúsi ehf. Friðrik sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að aðstandendur vefsins hefðu ekki sett sér markmið um að ná tiltekinni lágmarksfjárhæð til stofnunar félagsins. Hópurinn sem stendur að vefnum er ótengdur Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air. WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira
Fjármálaeftirlitið hefur tekið vefinn Hluthafi til skoðunar þar sem fólki gefst kostur á að leggja fram hlutafé í nýtt almenningshlutafélag sem er ætlað annað hvort að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er ætlun Fjármálaeftirlitsins að fara ítarlega yfir málið í dag en til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með. Talið er líklegt að einhver niðurstaða muni fást í málið í dag. Umsjónarmaður vefsins er Friðrik Atli Guðmundsson en vefurinn er kostaður af byggingarfyrirtæki föður hans, Sólhúsi ehf. Friðrik sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að aðstandendur vefsins hefðu ekki sett sér markmið um að ná tiltekinni lágmarksfjárhæð til stofnunar félagsins. Hópurinn sem stendur að vefnum er ótengdur Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air.
WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27