FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 14:59 Fjármálaeftirltið hefur haft vefinn Hluthafa til skoðunar. Fréttablaðið/Vilhelm Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði. WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði.
WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27