Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Árni Jóhannsson skrifar 15. apríl 2019 22:34 Borche var ekki hrifinn af dómgæslunni í kvöld. vísir/daníel „Fyrir það fyrsta þá erum við að klikka á allt of mörgum vítum,“ var það fyrsta sem þjálfari ÍR nefndi sem ástæðuna fyrir tapi sinna manna í leik númer fjögur í einvíginu á móti Stjörnunni. Það voru þó fleiri hlutir sem hann gat talið til sem hann og gerði. „Við vorum kannski of spenntir, miðað við þá möguleika sem við áttum í þessum leik og skapaði það stress hjá okkur. Það vor svo tveir hlutir sem við tókum ekki með í njósna vinnuna okkar í fyrsta lagi 34 stig frá Ægi og að 16 af þeim hafi komið af vítalínunni.“ „Ég hefði orðið ánægður ef Matti hefði fengið einhver vítaskot fyrir sömu hlutina og Ægir fékk í dag. Sérstaklega þegar hann var að ráðast á körfuna en þeir flautuðu ekki á það.“ „Mér fannst línan ekki góð hjá dómurunum, þeir dæmdu á eitt í fyrri hálfleik og svo allt annað í þeim seinni. Þeir voru þó að dæma á bæði lið þangað til við nálguðumst aftur og þá breyttu þeir aftur línunni og okkur í óhag.“ „Ég er ekki ánægður með dómarana í kvöld. Þetta var ein ástæða fyrir tapinu. Önnur var að við hefðu þurft að vera klárari í leiknum og ekki einbeita okkur jafn mikið að dómurunum. Við hefðum átt að finna mistökin okkar og laga þau.“ „Það var erfitt að Capers hafi fengið þrjár villur mjög snemma og þess vegna þurfti ég að setja hann á bekkinn og spara hann. Þegar þess þarf þá gerir það okkur erfiðara fyrir.“ „Stjarnan er með gott lið það er á hreinu en ég bjóst við að við myndum ná að halda okkur við okkar leikplan og það sem skilaði okkur sigrum í seinustu tveimur leikjum. Svona er þetta bara en einvígið er jafnt núna og við töpuðum einni orrustu en stríðið heldur áfram þangað til á fimmtudag.“ Borche var svo að lokum spurður hvort hann þyrfti að rýna í taktíkina eða huga leikmanna fyrir oddaleikinn á fimmtudag. „Það er bæði. Stjarnan er með of mikla reynslu og gæði í sínum mönnum. Svo hafa þeir virðingu dómaranna þannig að þeir dæma ekki jafn mikið á þá og venjulega en það er kannski bara mín skoðun,“ sagði Borche. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
„Fyrir það fyrsta þá erum við að klikka á allt of mörgum vítum,“ var það fyrsta sem þjálfari ÍR nefndi sem ástæðuna fyrir tapi sinna manna í leik númer fjögur í einvíginu á móti Stjörnunni. Það voru þó fleiri hlutir sem hann gat talið til sem hann og gerði. „Við vorum kannski of spenntir, miðað við þá möguleika sem við áttum í þessum leik og skapaði það stress hjá okkur. Það vor svo tveir hlutir sem við tókum ekki með í njósna vinnuna okkar í fyrsta lagi 34 stig frá Ægi og að 16 af þeim hafi komið af vítalínunni.“ „Ég hefði orðið ánægður ef Matti hefði fengið einhver vítaskot fyrir sömu hlutina og Ægir fékk í dag. Sérstaklega þegar hann var að ráðast á körfuna en þeir flautuðu ekki á það.“ „Mér fannst línan ekki góð hjá dómurunum, þeir dæmdu á eitt í fyrri hálfleik og svo allt annað í þeim seinni. Þeir voru þó að dæma á bæði lið þangað til við nálguðumst aftur og þá breyttu þeir aftur línunni og okkur í óhag.“ „Ég er ekki ánægður með dómarana í kvöld. Þetta var ein ástæða fyrir tapinu. Önnur var að við hefðu þurft að vera klárari í leiknum og ekki einbeita okkur jafn mikið að dómurunum. Við hefðum átt að finna mistökin okkar og laga þau.“ „Það var erfitt að Capers hafi fengið þrjár villur mjög snemma og þess vegna þurfti ég að setja hann á bekkinn og spara hann. Þegar þess þarf þá gerir það okkur erfiðara fyrir.“ „Stjarnan er með gott lið það er á hreinu en ég bjóst við að við myndum ná að halda okkur við okkar leikplan og það sem skilaði okkur sigrum í seinustu tveimur leikjum. Svona er þetta bara en einvígið er jafnt núna og við töpuðum einni orrustu en stríðið heldur áfram þangað til á fimmtudag.“ Borche var svo að lokum spurður hvort hann þyrfti að rýna í taktíkina eða huga leikmanna fyrir oddaleikinn á fimmtudag. „Það er bæði. Stjarnan er með of mikla reynslu og gæði í sínum mönnum. Svo hafa þeir virðingu dómaranna þannig að þeir dæma ekki jafn mikið á þá og venjulega en það er kannski bara mín skoðun,“ sagði Borche.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00