RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2019 20:41 Jón Gnarr og Katla Margrét í eftirminnilegu atriði í Skaupi síðasta árs. RÚV Ríkisútvarpið auglýsir eftir framleiðanda fyrir Áramótaskaupið í ár en sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins.Í auglýsingu á vef RÚV segir að áhersla sé lögð á að fjölbreyttur hópur komi að þróun og framleiðslu Áramótaskaupsins enda sé litið svo á að Skaupið sé mikilvægur endapunktur sjónvarpsársins og ómissandi liður í hátíðahöldum Íslendinga um áramót. Þeir sem hafa áhuga á verkefninu þurfa að senda inn tillögu sem skal innihalda heildræna sýn á verkefnið, ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema og að lokum upplýsingar um lykilstarfsmenn og/eða tillögur að þeim. Krafa er gerð um framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi en gert er ráð fyrir því að Skaupið verði 50 til 55 mínútur að lengd. Áramótaskaupið hefur unnið til verðlauna á Edduverðlaununum tvö ár í röð sem skemmtiþáttur ársins en á síðasta ári var handritsgerð í höndum þeirra Arnórs Pálma Arnarsonar, Ilmar Kristjánsdóttur, Jóns Gnarr, Sverris Þórs Sverrissonar, Katrínar Halldóru Sigurðardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi. Áramótaskaupið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19 Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Ríkisútvarpið auglýsir eftir framleiðanda fyrir Áramótaskaupið í ár en sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins.Í auglýsingu á vef RÚV segir að áhersla sé lögð á að fjölbreyttur hópur komi að þróun og framleiðslu Áramótaskaupsins enda sé litið svo á að Skaupið sé mikilvægur endapunktur sjónvarpsársins og ómissandi liður í hátíðahöldum Íslendinga um áramót. Þeir sem hafa áhuga á verkefninu þurfa að senda inn tillögu sem skal innihalda heildræna sýn á verkefnið, ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema og að lokum upplýsingar um lykilstarfsmenn og/eða tillögur að þeim. Krafa er gerð um framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi en gert er ráð fyrir því að Skaupið verði 50 til 55 mínútur að lengd. Áramótaskaupið hefur unnið til verðlauna á Edduverðlaununum tvö ár í röð sem skemmtiþáttur ársins en á síðasta ári var handritsgerð í höndum þeirra Arnórs Pálma Arnarsonar, Ilmar Kristjánsdóttur, Jóns Gnarr, Sverris Þórs Sverrissonar, Katrínar Halldóru Sigurðardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi.
Áramótaskaupið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19 Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29
Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19