Cyclothonið áfram undir merkjum WOW þó að „augljóslega“ þurfi að uppfæra skráningarsíðuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. apríl 2019 13:58 Skúli Mogensen, fyrrverandi stofnandi og forstjóri Wow Air. Fréttablaðið/Anton Brink Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni. WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni.
WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15