Cyclothonið áfram undir merkjum WOW þó að „augljóslega“ þurfi að uppfæra skráningarsíðuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. apríl 2019 13:58 Skúli Mogensen, fyrrverandi stofnandi og forstjóri Wow Air. Fréttablaðið/Anton Brink Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni. WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni.
WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15