Cyclothonið áfram undir merkjum WOW þó að „augljóslega“ þurfi að uppfæra skráningarsíðuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. apríl 2019 13:58 Skúli Mogensen, fyrrverandi stofnandi og forstjóri Wow Air. Fréttablaðið/Anton Brink Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni. WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni.
WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15