Ofni kísilversins á Bakka lokað vegna stíflu Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2019 20:40 Kísilverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Aðeins verður kveikt á öðrum ofni kísilvers PCC á Bakka næstu vikurnar á meðan yfirhalning á hinum fer fram. Fyrirtækið segir að rykhreinsivirki anni ekki framleiðslu frá tveimur ofnum á fullu afli og nauðsynlegt sé að ráðast í endurskipulagningu og umbótavinnu á því. Í tilkynningu á Facebook-síðu PCC á Bakka þar sem greint er frá ákvörðuninni kemur fram að framleiðslan hafi ekki verið eftir væntingum í vetur. Kuldi og snjómagn hafi haft mikil áhrif á hráefni verksmiðjunnar sem hafi haft keðjuverkandi áhrif á rykhreinsivirkið. Talið hafði verið að með hækkandi sól myndu stíflur í hreinsivirkinu hætta að myndast. Báðir ofnar hafi verið í gangi í síðustu viku en eftir nokkurra daga rekstur hafi rykhreinsivirkið stíflast aftur þannig að slökkva þurfti á öðrum þeirra. Tilkynnt var um það í mars að Jökull Gunnarsson, forstjóri verksmiðjunnar, ætlaði að láta af starfi í þessum mánuði. Rúnar Sigurpálsson, framkvæmdastjóri átti að taka við af Jökli sem var ráðinn forstjóri í haust. Neitaði Jökull því að afsögn hans hefði eitthvað með bilanir sem hefðu plagað verksmiðjuna að gera. Norðurþing Tengdar fréttir Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. 27. mars 2019 07:44 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. 19. mars 2019 18:24 Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. 23. mars 2019 15:53 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Aðeins verður kveikt á öðrum ofni kísilvers PCC á Bakka næstu vikurnar á meðan yfirhalning á hinum fer fram. Fyrirtækið segir að rykhreinsivirki anni ekki framleiðslu frá tveimur ofnum á fullu afli og nauðsynlegt sé að ráðast í endurskipulagningu og umbótavinnu á því. Í tilkynningu á Facebook-síðu PCC á Bakka þar sem greint er frá ákvörðuninni kemur fram að framleiðslan hafi ekki verið eftir væntingum í vetur. Kuldi og snjómagn hafi haft mikil áhrif á hráefni verksmiðjunnar sem hafi haft keðjuverkandi áhrif á rykhreinsivirkið. Talið hafði verið að með hækkandi sól myndu stíflur í hreinsivirkinu hætta að myndast. Báðir ofnar hafi verið í gangi í síðustu viku en eftir nokkurra daga rekstur hafi rykhreinsivirkið stíflast aftur þannig að slökkva þurfti á öðrum þeirra. Tilkynnt var um það í mars að Jökull Gunnarsson, forstjóri verksmiðjunnar, ætlaði að láta af starfi í þessum mánuði. Rúnar Sigurpálsson, framkvæmdastjóri átti að taka við af Jökli sem var ráðinn forstjóri í haust. Neitaði Jökull því að afsögn hans hefði eitthvað með bilanir sem hefðu plagað verksmiðjuna að gera.
Norðurþing Tengdar fréttir Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. 27. mars 2019 07:44 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. 19. mars 2019 18:24 Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. 23. mars 2019 15:53 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. 19. mars 2019 18:24
Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. 23. mars 2019 15:53