Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 13:00 Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. vísir/getty Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira