Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 13:00 Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. vísir/getty Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa „óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Facebook segist ætla að eyða gögnunum og láta notendurna sem lentu í þessu vita. Málið kemur upp í kjölfar gagnrýni tölvuöryggissérfræðinga á Facebook eftir að miðillinn fór að biðja nýja notendur um aðgangsorð að tölvupósti þeirra þegar þeir bjuggu sér til aðgang að Facebook. Notendurnir urðu þess varir að eftir tölvupóstfang þeirra hafði verið staðfest af Facebook fengu þeir skilaboð um það að samfélagsmiðillinn hefði byrjað að hlaða niður netfangalista þeirra án þess að biðja notandann um leyfi fyrir slíkri gagnasöfnun. Facebook hefur viðurkennt að þessi vinnsla á gögnunum hafi ekki verið rétt og að þetta hafi verið gert í óðagoti. Segir fyrirtækið að fólk sé ekki lengur beðið um lykilorðið fyrir tölvupóstinn sinn þegar það stofnar aðgang á Facebook. Þá hafi enginn fengið aðgang að þeim netfangalistum sem Facebook náði í með þessum hætti.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira