Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. apríl 2019 13:11 Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. 252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll þremur vikum. 35 prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. Verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ segir mikla áskorun fram undan. Atvinnuleysi mælist hvergi meira en á Suðurnesjum, einkum vegna samdráttar í flugrekstri og tengdum greinum í flutningum og ferðaþjónustu. Eftir gjaldþrot WOW air þann 28. mars síðastliðinn hafa 252 skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum. 35 prósent af þeim eru með erlent ríkisfang. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. „Hér er hátt hlutfall íbúa af erlendum uppruna sem að missa vinnuna og það er auðvitað sérstöð áskorun að koma til móts við þann hóp með íslenskukennslu, með mati á menntun og mati á starfsgetu fólks,“ segir Hilma. Mikilvægast sé að fólki sé gefið tækifæri til þátttöku í samfélaginu. „Vinnumarkaðurinn hefur verið þannig að það hefur verið meiri áskorun fyrir fólk af erlendum uppruna að komast í ný störf.“ Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá sé sérstakt áhyggjuefni. Þá eru flestir nýskráðir á atvinnuleysisskrá á aldursbilinu 18-49 ára og að sögn Hilmu mörg börn á bak við það fólk. „Þetta er fólk á vinnumarkaðsaldri og það fólk er með börn. Þá erum við líka að skoða þjónustuna sem Reykjanesbær er að veita, hvort fólk er að segja upp þjónustu sem við erum með hér þannig að við erum alveg á tánum þar,“ segir Hilma. Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll þremur vikum. 35 prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. Verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ segir mikla áskorun fram undan. Atvinnuleysi mælist hvergi meira en á Suðurnesjum, einkum vegna samdráttar í flugrekstri og tengdum greinum í flutningum og ferðaþjónustu. Eftir gjaldþrot WOW air þann 28. mars síðastliðinn hafa 252 skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum. 35 prósent af þeim eru með erlent ríkisfang. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. „Hér er hátt hlutfall íbúa af erlendum uppruna sem að missa vinnuna og það er auðvitað sérstöð áskorun að koma til móts við þann hóp með íslenskukennslu, með mati á menntun og mati á starfsgetu fólks,“ segir Hilma. Mikilvægast sé að fólki sé gefið tækifæri til þátttöku í samfélaginu. „Vinnumarkaðurinn hefur verið þannig að það hefur verið meiri áskorun fyrir fólk af erlendum uppruna að komast í ný störf.“ Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá sé sérstakt áhyggjuefni. Þá eru flestir nýskráðir á atvinnuleysisskrá á aldursbilinu 18-49 ára og að sögn Hilmu mörg börn á bak við það fólk. „Þetta er fólk á vinnumarkaðsaldri og það fólk er með börn. Þá erum við líka að skoða þjónustuna sem Reykjanesbær er að veita, hvort fólk er að segja upp þjónustu sem við erum með hér þannig að við erum alveg á tánum þar,“ segir Hilma.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira