Um þrjátíu manns nota vímuefni í æð á Suðurnesjum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 19. apríl 2019 19:15 Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Sjá meira
Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum.
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Sjá meira