Um þrjátíu manns nota vímuefni í æð á Suðurnesjum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 19. apríl 2019 19:15 Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Sjá meira
Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum.
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Sjá meira