Um þrjátíu manns nota vímuefni í æð á Suðurnesjum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 19. apríl 2019 19:15 Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum.
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira