Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 1. apríl 2019 07:40 Volodymyr Zelenskiy. AP/Emilio Morenatti Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Volodymyr Zelenskiy fékk rúm þrjátíu prósent atkvæða og núverandi forseti, sem sækist eftir endurkjöri, Petro Poroshenko, náði aðeins sextán prósentum.Seinni umferðin verður háð af þeim tveimur en Yulia Tympshenko, fyrrverandi forsætisráðherra, lenti í þriðja sæti. Þótt Zelenskiy hafi litla pólitíska reynslu hefur hann þó reynslu af forsetaembættinu því hann hefur einmitt leikið forseta Úkraínu í vonsælli gamanþáttaröð þar í landi síðustu ár. Þar er söguþráðurinn á þá leið að venjulegur borgari sigrar forsetakosningar með því að heita því að berjast gegn spillingu í landinu. Því má segja að lífið hermi eftir listinni því barátta gegn spillingu hefur einmitt verið helsta kosningaloforð Zelenskiys. Þá hefur hann heitið því að reyna að bæta samskiptin við Rússa og fyrir vikið hefur Poroshenko forseti kallað hann strengjabrúðu Pútíns Rússlandsforseta. Zelenskiy sagði blaðamanni BBC að hann væri ánægður en baráttan væri ekki búin.Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir að fjölmargar tilkynningar um kosningasvik hafi borist. Alþjóðlegir eftirlitsaðilar segja þó að kosningarnar virðist að mestu hafa farið vel fram. Rússland Úkraína Tengdar fréttir Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Volodymyr Zelenskiy fékk rúm þrjátíu prósent atkvæða og núverandi forseti, sem sækist eftir endurkjöri, Petro Poroshenko, náði aðeins sextán prósentum.Seinni umferðin verður háð af þeim tveimur en Yulia Tympshenko, fyrrverandi forsætisráðherra, lenti í þriðja sæti. Þótt Zelenskiy hafi litla pólitíska reynslu hefur hann þó reynslu af forsetaembættinu því hann hefur einmitt leikið forseta Úkraínu í vonsælli gamanþáttaröð þar í landi síðustu ár. Þar er söguþráðurinn á þá leið að venjulegur borgari sigrar forsetakosningar með því að heita því að berjast gegn spillingu í landinu. Því má segja að lífið hermi eftir listinni því barátta gegn spillingu hefur einmitt verið helsta kosningaloforð Zelenskiys. Þá hefur hann heitið því að reyna að bæta samskiptin við Rússa og fyrir vikið hefur Poroshenko forseti kallað hann strengjabrúðu Pútíns Rússlandsforseta. Zelenskiy sagði blaðamanni BBC að hann væri ánægður en baráttan væri ekki búin.Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir að fjölmargar tilkynningar um kosningasvik hafi borist. Alþjóðlegir eftirlitsaðilar segja þó að kosningarnar virðist að mestu hafa farið vel fram.
Rússland Úkraína Tengdar fréttir Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46