Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2019 22:08 Sigurður Þorsteinsson, miðherji ÍR, átti frábæra seríu gegn Njarðvík. vísir/bára Það er 1. apríl og kvöldið í undanúrslitum Domino's deildar karla var lyginni líkast. Þór Þ. og ÍR tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigrum á Tindastóli og Njarðvík í kvöld. Þórsarar unnu magnaðan endurkomusigur á Króknum, 93-94, en ÍR-ingar sóttu sigur í Ljónagryfjuna, 74-86. Þór og ÍR lentu bæði 2-0 undir í rimmum sínum en komu til baka, unnu þrjá síðustu leikina og komust áfram. Ótrúleg frammistaða hjá liðunum sem enduðu í 6. og 7. sæti í deildarkeppninni. Frá 1990 (fyrsta tímabilið þar sem lið þurftu að vinna þrjá leiki í úrslitakeppni) til 2018 gerðist það aðeins tvisvar að lið komu til baka og fóru áfram eftir að hafa lent 2-0 undir. Það er hins vegar búið að gerast tvisvar í úrslitakeppninni 2019 og hún er nýhafin. Árið 2008 komst ÍR í 2-0 gegn Keflavík í undanúrslitum en Keflvíkingar sneru dæminu sér í vil og tryggðu sér sæti í úrslitum þar sem þeir unnu Snæfell, 3-0. Árið 2015 komst Keflavík í 2-0 forystu gegn Haukum í 8-liða úrslitum. Hafnfirðingar gáfust ekki upp, unnu þrjá leiki í röð og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Þar töpuðu Haukar fyrir Tindastóli, 3-1. Í undanúrslitunum sem hefjast síðar í vikunni mætast Stjarnan og ÍR annars vegar og KR og Þór Þ. hins vegar. Þetta er þriðja árið í röð sem Stjarnan og ÍR mætast í úrslitakeppninni. Í 8-liða úrslitunum 2017 unnu Stjörnumenn ÍR-inga 3-0 en Breiðhyltingar hefndu með 3-1 sigri í 8-liða úrslitunum í fyrra. Liðin mættust einnig í undanúrslitum Geysisbikarsins í febrúar þar sem Stjarnan hafði betur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1. apríl 2019 21:07 Leik lokið: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1. apríl 2019 21:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Það er 1. apríl og kvöldið í undanúrslitum Domino's deildar karla var lyginni líkast. Þór Þ. og ÍR tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigrum á Tindastóli og Njarðvík í kvöld. Þórsarar unnu magnaðan endurkomusigur á Króknum, 93-94, en ÍR-ingar sóttu sigur í Ljónagryfjuna, 74-86. Þór og ÍR lentu bæði 2-0 undir í rimmum sínum en komu til baka, unnu þrjá síðustu leikina og komust áfram. Ótrúleg frammistaða hjá liðunum sem enduðu í 6. og 7. sæti í deildarkeppninni. Frá 1990 (fyrsta tímabilið þar sem lið þurftu að vinna þrjá leiki í úrslitakeppni) til 2018 gerðist það aðeins tvisvar að lið komu til baka og fóru áfram eftir að hafa lent 2-0 undir. Það er hins vegar búið að gerast tvisvar í úrslitakeppninni 2019 og hún er nýhafin. Árið 2008 komst ÍR í 2-0 gegn Keflavík í undanúrslitum en Keflvíkingar sneru dæminu sér í vil og tryggðu sér sæti í úrslitum þar sem þeir unnu Snæfell, 3-0. Árið 2015 komst Keflavík í 2-0 forystu gegn Haukum í 8-liða úrslitum. Hafnfirðingar gáfust ekki upp, unnu þrjá leiki í röð og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Þar töpuðu Haukar fyrir Tindastóli, 3-1. Í undanúrslitunum sem hefjast síðar í vikunni mætast Stjarnan og ÍR annars vegar og KR og Þór Þ. hins vegar. Þetta er þriðja árið í röð sem Stjarnan og ÍR mætast í úrslitakeppninni. Í 8-liða úrslitunum 2017 unnu Stjörnumenn ÍR-inga 3-0 en Breiðhyltingar hefndu með 3-1 sigri í 8-liða úrslitunum í fyrra. Liðin mættust einnig í undanúrslitum Geysisbikarsins í febrúar þar sem Stjarnan hafði betur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1. apríl 2019 21:07 Leik lokið: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1. apríl 2019 21:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1. apríl 2019 21:07
Leik lokið: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1. apríl 2019 21:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum