Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Kjartan Kjartansson skrifar 2. apríl 2019 14:23 Sænski bankinn Swedbank hefur verið bendlaður við meiriháttar peningaþvættismál. Vísir/EPA Fjármálaeftirlit Svíþjóðar og Eistlands létu gera húsleit á skrifstofum sænska bankans Swedbank í Eistlandi í vikunni. Ásakanir hafa komið fram um að bankinn hafi tekið þátt í að þvætta hundruð milljarða illa fengins fjár. Eistneska fjármálaeftirlitið upplýsti um húsleitina í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hún hafi verið hluti af sameiginlegri rannsókn þess og sænskra yfirvalda. Talsmaður bankans segir að húsleitin hafi farið fram í samráði við stjórnendur hans. Swedbank ætli að vera samvinnuþýður við rannsóknina. Birgitte Bonnesen, forstjóri Swedbank, var rekin í síðustu viku eftir að húsleit var í höfuðstöðvum hans við Stokkhólm. Peningaþvættismál hafa skekið norræna banka undanfarin misseri. Danske bank hefur verið sakaður um að hafa þvættað hundruð milljarða evra í eistneskum útibúum fyrir vafasama aðila á árunum 2017 til 2015. Bankinn hafi þannig meðal annars hjálpað spilltum rússneskum embættismönnum að koma undan milljörðum sem þeir drógu að sér. Nýlega komu fram ásakanir um að vafasamar greiðslur hafi runnið í gegnum Swedbank sömuleiðis. Eistland Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Tengdar fréttir Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. 7. mars 2019 12:10 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fjármálaeftirlit Svíþjóðar og Eistlands létu gera húsleit á skrifstofum sænska bankans Swedbank í Eistlandi í vikunni. Ásakanir hafa komið fram um að bankinn hafi tekið þátt í að þvætta hundruð milljarða illa fengins fjár. Eistneska fjármálaeftirlitið upplýsti um húsleitina í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hún hafi verið hluti af sameiginlegri rannsókn þess og sænskra yfirvalda. Talsmaður bankans segir að húsleitin hafi farið fram í samráði við stjórnendur hans. Swedbank ætli að vera samvinnuþýður við rannsóknina. Birgitte Bonnesen, forstjóri Swedbank, var rekin í síðustu viku eftir að húsleit var í höfuðstöðvum hans við Stokkhólm. Peningaþvættismál hafa skekið norræna banka undanfarin misseri. Danske bank hefur verið sakaður um að hafa þvættað hundruð milljarða evra í eistneskum útibúum fyrir vafasama aðila á árunum 2017 til 2015. Bankinn hafi þannig meðal annars hjálpað spilltum rússneskum embættismönnum að koma undan milljörðum sem þeir drógu að sér. Nýlega komu fram ásakanir um að vafasamar greiðslur hafi runnið í gegnum Swedbank sömuleiðis.
Eistland Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Tengdar fréttir Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. 7. mars 2019 12:10 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. 7. mars 2019 12:10
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent