Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2019 12:54 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, féllust í faðma í Ráðherrabústaðnum að lokinni kynningu. Vísir/Vilhelm Skrifað var undir nýja kjarasamninga vinnumarkaðarins við atvinnurekendur með aðkomu stjórnvalda í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Óhætt er að segja að undirritun samninga hafi dregist á langinn en upphaflega stóð til að skrifa undir um kaffileytið. Undirritun hófst hins vegar ekki fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fulltrúar verkalýðsfélaganna, atvinnurekenda og stjórnvalda kynntu svo Lífskjarasamning 2019-2022 á fundi í Ráðherrabústaðnum á tólfta tímanum. Bros var komið á mörg andlit, endurtekið var grínast með það hversu þaulæfð kynningin var og svo var ballið búið, eða í bili. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi.Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA, teygir sig í eintak af samningnum sem undirritaður var í gær í Borgartúni. Þröngt var á þingi.Vísir/VilhelmBryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragnar Ingólfsson, formaður VR, takast í hendur. Vísir/VilhelmHalldór Benjamín Þorbergsson, formaður SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skilja sáttir í Borgartúninu eftir margra vikna karp.Vísir/VilhelmMikið hefur mætt á Halldóri Benjamín undanfarna mánuði. Það hefur þó komið skýrt fram hve vel hann er lesinn enda hefur hann átt nokkur gullkorn í viðtölum þar sem vísað er til Forn-Grikkja svo eitthvað sé nefnt.Vísir/vilhelmÖll dýrin í skóginum orðnir vinir. Halldór Benjamín, Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/VilhelmLeiðin er bein og greið gæti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið að segja fundargestum í Ráðherrabústaðnum..Vísir/VilhelmÁsmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fær Katrínu til að brosa sínu breiðasta.Vísir/VilhelmBjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræðir við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í Ráðherrabústaðnum. Hann var ánægður með dagsverkið eins og fleiri.Vísir/Vilhelm Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóli eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sjá meira
Skrifað var undir nýja kjarasamninga vinnumarkaðarins við atvinnurekendur með aðkomu stjórnvalda í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Óhætt er að segja að undirritun samninga hafi dregist á langinn en upphaflega stóð til að skrifa undir um kaffileytið. Undirritun hófst hins vegar ekki fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fulltrúar verkalýðsfélaganna, atvinnurekenda og stjórnvalda kynntu svo Lífskjarasamning 2019-2022 á fundi í Ráðherrabústaðnum á tólfta tímanum. Bros var komið á mörg andlit, endurtekið var grínast með það hversu þaulæfð kynningin var og svo var ballið búið, eða í bili. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi.Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA, teygir sig í eintak af samningnum sem undirritaður var í gær í Borgartúni. Þröngt var á þingi.Vísir/VilhelmBryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragnar Ingólfsson, formaður VR, takast í hendur. Vísir/VilhelmHalldór Benjamín Þorbergsson, formaður SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skilja sáttir í Borgartúninu eftir margra vikna karp.Vísir/VilhelmMikið hefur mætt á Halldóri Benjamín undanfarna mánuði. Það hefur þó komið skýrt fram hve vel hann er lesinn enda hefur hann átt nokkur gullkorn í viðtölum þar sem vísað er til Forn-Grikkja svo eitthvað sé nefnt.Vísir/vilhelmÖll dýrin í skóginum orðnir vinir. Halldór Benjamín, Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/VilhelmLeiðin er bein og greið gæti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið að segja fundargestum í Ráðherrabústaðnum..Vísir/VilhelmÁsmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fær Katrínu til að brosa sínu breiðasta.Vísir/VilhelmBjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræðir við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í Ráðherrabústaðnum. Hann var ánægður með dagsverkið eins og fleiri.Vísir/Vilhelm
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóli eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sjá meira