Landsbankinn greiðir 9,9 milljarða í arð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. apríl 2019 07:09 Samþykkt var á aðalfundi Landsbankans í gær að að bankinn greiði samtals út arð að fjárhæð 9,9 milljarða króna á árinu 2019. Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2019 því nema um 142 milljörðum króna að því er segir á heimasíðu hans. Í tengslum við fundinn var samfélagsskýrsla Landsbankans fyrir árið 2018 gefin út en ársskýrsla Landsbankans fyrir árið 2018 kom út samhliða ársuppgjöri þann 7. febrúar sl. Á árinu nam hagnaður bankans 19,3 milljörðum króna, arðsemi eiginfjár var 8,2% og kostnaðarhlutfall var 45,5%. Útlán jukust um 138,9 milljarða króna, bæði til einstaklinga og fyrirtækja og vanskilahlutfall lækkaði í 0,8%. Eigið fé bankans nam 239,6 milljörðum króna í árslok 2019 og eiginfjárhlutfallið var 24,9%, Arðurinn verður greiddur út í tveimur jafnháum greiðslum, annars vegar 10. apríl 2019 og hins vegar 2. október 2019. Arðgreiðslan nemur um 51,5% af hagnaði ársins 2018. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00 Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. 12. mars 2019 23:41 Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. 19. mars 2019 11:44 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Sjá meira
Samþykkt var á aðalfundi Landsbankans í gær að að bankinn greiði samtals út arð að fjárhæð 9,9 milljarða króna á árinu 2019. Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2019 því nema um 142 milljörðum króna að því er segir á heimasíðu hans. Í tengslum við fundinn var samfélagsskýrsla Landsbankans fyrir árið 2018 gefin út en ársskýrsla Landsbankans fyrir árið 2018 kom út samhliða ársuppgjöri þann 7. febrúar sl. Á árinu nam hagnaður bankans 19,3 milljörðum króna, arðsemi eiginfjár var 8,2% og kostnaðarhlutfall var 45,5%. Útlán jukust um 138,9 milljarða króna, bæði til einstaklinga og fyrirtækja og vanskilahlutfall lækkaði í 0,8%. Eigið fé bankans nam 239,6 milljörðum króna í árslok 2019 og eiginfjárhlutfallið var 24,9%, Arðurinn verður greiddur út í tveimur jafnháum greiðslum, annars vegar 10. apríl 2019 og hins vegar 2. október 2019. Arðgreiðslan nemur um 51,5% af hagnaði ársins 2018.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00 Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. 12. mars 2019 23:41 Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. 19. mars 2019 11:44 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Sjá meira
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00
Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. 12. mars 2019 23:41
Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. 19. mars 2019 11:44