Fjölga flugferðum milli Íslands og Ríga Atli Ísleifsson skrifar 5. apríl 2019 08:56 AirBaltic flýgur til um sjötíu staða frá höfuðborgum Eystrasaltsríkjanna Ríga, Tallinn og Vilníus. Getty Lettneska flugfélagið airBaltic hyggst fjölga flugferðum milli Keflavíkur og Ríga yfir sumarmánuðina. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir að flogið verði þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga og hefjast ferðirnar þann 25. maí. Nokkur flugfélög hafa brugðist við falli WOW air með því að hefja flug eða fjölga ferðum til Íslands, og má þar nefna Transavia og Wizz air. Haft er eftir Martin Gauss, framkvæmdastjóra AirBaltic, að mikil eftirspurn sé eftir ferðum milli staðanna, en þetta verður þriðja sumarið í röð var sem airBaltic flýgur milli Íslands og Lettlands. Flugsætum mun fjölga um 29 prósent vegna aukinnar tíðni ferða, auk þess að nýjar Airbus A220-300 vélar flugfélagsins geta flutt fleiri farþega en þær vélar sem hafa verið notaðar til þessa. Flugtíminn milli staðanna er tæpir fjórir tímar og segir að flugmiðinn aðra leið verði til að byrja með seldur á 89 evrur. AirBaltic flýgur til um sjötíu staða frá höfuðborgum Eystrasaltsríkjanna Ríga, Tallinn og Vilníus. Fréttir af flugi Lettland Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Sjá meira
Lettneska flugfélagið airBaltic hyggst fjölga flugferðum milli Keflavíkur og Ríga yfir sumarmánuðina. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir að flogið verði þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga og hefjast ferðirnar þann 25. maí. Nokkur flugfélög hafa brugðist við falli WOW air með því að hefja flug eða fjölga ferðum til Íslands, og má þar nefna Transavia og Wizz air. Haft er eftir Martin Gauss, framkvæmdastjóra AirBaltic, að mikil eftirspurn sé eftir ferðum milli staðanna, en þetta verður þriðja sumarið í röð var sem airBaltic flýgur milli Íslands og Lettlands. Flugsætum mun fjölga um 29 prósent vegna aukinnar tíðni ferða, auk þess að nýjar Airbus A220-300 vélar flugfélagsins geta flutt fleiri farþega en þær vélar sem hafa verið notaðar til þessa. Flugtíminn milli staðanna er tæpir fjórir tímar og segir að flugmiðinn aðra leið verði til að byrja með seldur á 89 evrur. AirBaltic flýgur til um sjötíu staða frá höfuðborgum Eystrasaltsríkjanna Ríga, Tallinn og Vilníus.
Fréttir af flugi Lettland Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Sjá meira