Blóðmör er sigurvegari Músíktilrauna 2019 Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 23:10 Blóðmör kom fram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna. Músíktilraunir Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin Blóðmör bar sigur úr býtum í þetta skipti og fetar því í fótspor sveita á borð við Of Monsters and Men, Vök, XXX Rottweiler hunda, Ateria og Agent Fresco, svo einhver siguratriði séu nefnd. Hljómsveitina Blóðmör skipa þeir Haukur Þór Valdimarsson, Matthías Stefánsson og Ísak Þorsteinsson, á vefsíðu Músiktilrauna kemur fram að hljómsveitin, sem kemur frá Kópavogi, hafi starfað frá hausti ársins 2016. Í öðru sæti var hljómsveitin Konfekt, skipuð þeim Evu Kolbrúnu Kolbeins, Önnu Ingibjörgu Þorgeirsdóttur og Stefaníu Helgu Sigurðardóttur. Í þriðja sæti var Ásta Kristín Pjetursdóttir. Fleiri verðlaun voru að sjálfsögðu veitt og þau hlutu:Hljómsveit fólksins Karma BrigadeSöngvari Músíktilrauna Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir - KonfektGítarleikari Músíktilrauna Haukur Þór Valdimarsson – BlóðmörBassaleikari Músíktilrauna Tumi Hrannar Pálmason - FlammeusHljómborðsleikari Músíktilrauna Guðjón Jónsson - FlammeusTrommuleikari Músíktilrauna Eva Kolbrún Kolbeins – KonfektRafheili Músíktilrauna Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir - gugusarViðurkenning fyirir textagerð á íslensku Ásta Kristín Pjetursdóttir - ÁstaBlúsaðasta bandið Stefan Thormar Músíktilraunir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin Blóðmör bar sigur úr býtum í þetta skipti og fetar því í fótspor sveita á borð við Of Monsters and Men, Vök, XXX Rottweiler hunda, Ateria og Agent Fresco, svo einhver siguratriði séu nefnd. Hljómsveitina Blóðmör skipa þeir Haukur Þór Valdimarsson, Matthías Stefánsson og Ísak Þorsteinsson, á vefsíðu Músiktilrauna kemur fram að hljómsveitin, sem kemur frá Kópavogi, hafi starfað frá hausti ársins 2016. Í öðru sæti var hljómsveitin Konfekt, skipuð þeim Evu Kolbrúnu Kolbeins, Önnu Ingibjörgu Þorgeirsdóttur og Stefaníu Helgu Sigurðardóttur. Í þriðja sæti var Ásta Kristín Pjetursdóttir. Fleiri verðlaun voru að sjálfsögðu veitt og þau hlutu:Hljómsveit fólksins Karma BrigadeSöngvari Músíktilrauna Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir - KonfektGítarleikari Músíktilrauna Haukur Þór Valdimarsson – BlóðmörBassaleikari Músíktilrauna Tumi Hrannar Pálmason - FlammeusHljómborðsleikari Músíktilrauna Guðjón Jónsson - FlammeusTrommuleikari Músíktilrauna Eva Kolbrún Kolbeins – KonfektRafheili Músíktilrauna Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir - gugusarViðurkenning fyirir textagerð á íslensku Ásta Kristín Pjetursdóttir - ÁstaBlúsaðasta bandið Stefan Thormar
Músíktilraunir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira