Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2019 21:27 Fólkinu var rænt í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn. Vísir/getty Bandarískri konu og leiðsögumanni hennar hefur verið bjargað úr haldi mannræningja í Úganda. Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Lögreglan sagði fólkið við góða heilsu en gaf ekki upp hvernig þeim hafi verið bjargað. Talskona lögreglunnar hrósaði lögreglunni, hernum og öðrum vegna björgunarinnar. Talsmaður ríkisstjórnar Úganda sagði í dag að öryggissveitir hefðu bjargað fólkinu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins sem maðurinn starfar hjá sagði AFP fréttaveitunni þó að lausnargjald hefði verið greitt. Hann vissi ekki hve mikið hefði verið greitt.Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist í vikunni skilja að fólk væri tilbúið til að gera hvað sem er til að bjarga vinum og fjölskyldu. Það að borga mannræningjum lausnargjald leiddi þó eingöngu til fleiri mannrána.Úganda deilir landamærum með Kongó, þar sem mikil óöld ríkir, og liggur þjóðgarðurinn við landamærin. Annar þjóðgarður, sem kallast Virunga, er einnig nærri landamærunum og en honum var lokað í fyrra eftir að starfsmaður var myrtur og tveimur ferðamönnum frá Bretlandi og ökumanni þeirra var rænt. Sá garður var opnaður á nýjan leik í febrúar. Ferðaþjónusta er mikilvægur iðnaður í Úganda og þangað fara hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju. Bandaríkin Úganda Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Bandarískri konu og leiðsögumanni hennar hefur verið bjargað úr haldi mannræningja í Úganda. Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Lögreglan sagði fólkið við góða heilsu en gaf ekki upp hvernig þeim hafi verið bjargað. Talskona lögreglunnar hrósaði lögreglunni, hernum og öðrum vegna björgunarinnar. Talsmaður ríkisstjórnar Úganda sagði í dag að öryggissveitir hefðu bjargað fólkinu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins sem maðurinn starfar hjá sagði AFP fréttaveitunni þó að lausnargjald hefði verið greitt. Hann vissi ekki hve mikið hefði verið greitt.Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist í vikunni skilja að fólk væri tilbúið til að gera hvað sem er til að bjarga vinum og fjölskyldu. Það að borga mannræningjum lausnargjald leiddi þó eingöngu til fleiri mannrána.Úganda deilir landamærum með Kongó, þar sem mikil óöld ríkir, og liggur þjóðgarðurinn við landamærin. Annar þjóðgarður, sem kallast Virunga, er einnig nærri landamærunum og en honum var lokað í fyrra eftir að starfsmaður var myrtur og tveimur ferðamönnum frá Bretlandi og ökumanni þeirra var rænt. Sá garður var opnaður á nýjan leik í febrúar. Ferðaþjónusta er mikilvægur iðnaður í Úganda og þangað fara hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju.
Bandaríkin Úganda Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira