Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Kjartan Kjartansson og Sylvía Hall skrifa 30. mars 2019 12:50 Frá Heklu að sumarlagi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Heklu nú í hádeginu. Vélsleðamaðurinn er sagður um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins en veður og aðstæður séu góðar fyrir björgunarstörf. Þá sóttu björgunarsveitarmenn göngumann sem örmagnaðist í Esjunni. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að mikill fjöldi björgunartækja hafi verið á sameiginlegri æfingu björgunarsveita á Austurlandi. Því hafi snjóbílar úr Reykjavík einnig verið kallaðir út vegna vélsleðaslyssins. Á ellefta tímanum sóttu nokkrar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu göngumann á Esju. Sá gekk hefðbundna leið á Þverfellshorn en kenndi sér meins og treysti sér ekki lengra. Þrír hópar björgunarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum náðu í hann um hálfa leið upp á Þverfellshorn. Göngumaðurinn var borinn á börum niður á bílastæði og kom hópurinn niður um klukkan hálf eitt. Þá átti að flytja hann á sjúkrahús til nánari skoðunar.Uppfært klukkan 13:40:Björgunarmenn voru komnir á slysstað á Heklu um klukkan eitt og veittu vélsleðamanninum fyrstu hjálp og hlúðu að honum á vettvangi. Hann var síðar settur um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hélt af slysstað um klukkan 13:25 og fór með manninn á viðkomandi spítala. Björgunarmenn eru enn á vettvangi að huga að samferðarmönnum og vélsleða mannsins. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Heklu nú í hádeginu. Vélsleðamaðurinn er sagður um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins en veður og aðstæður séu góðar fyrir björgunarstörf. Þá sóttu björgunarsveitarmenn göngumann sem örmagnaðist í Esjunni. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að mikill fjöldi björgunartækja hafi verið á sameiginlegri æfingu björgunarsveita á Austurlandi. Því hafi snjóbílar úr Reykjavík einnig verið kallaðir út vegna vélsleðaslyssins. Á ellefta tímanum sóttu nokkrar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu göngumann á Esju. Sá gekk hefðbundna leið á Þverfellshorn en kenndi sér meins og treysti sér ekki lengra. Þrír hópar björgunarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum náðu í hann um hálfa leið upp á Þverfellshorn. Göngumaðurinn var borinn á börum niður á bílastæði og kom hópurinn niður um klukkan hálf eitt. Þá átti að flytja hann á sjúkrahús til nánari skoðunar.Uppfært klukkan 13:40:Björgunarmenn voru komnir á slysstað á Heklu um klukkan eitt og veittu vélsleðamanninum fyrstu hjálp og hlúðu að honum á vettvangi. Hann var síðar settur um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hélt af slysstað um klukkan 13:25 og fór með manninn á viðkomandi spítala. Björgunarmenn eru enn á vettvangi að huga að samferðarmönnum og vélsleða mannsins.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira