Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 19:18 Karadzic er sagður ekki hafa sýnt svipbrigði þegar dómurinn var kveðinn upp í Haag í dag. Vísir/EPA Áfrýjunardómstóll Sameinuðu þjóðanna lengdi fangelsisdóm yfir Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-Serba, og dæmdi hann í lífstíðarfangelsi í dag. Karadzic hafði hlotið fjörutíu ára dóm vegna fjöldamorðsins í Srebrenica í Bosníustríðinu árið 1995. Dómararnir tjáðu Karadzic að upphaflegi dómurinn yfir honum árið 2016 hefði verið of vægur í ljósi alvarlega glæpa hans og ábyrgðar hans á þeim, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karadzic var gefið að sök að hafa skipulagt fjöldamorðið í Srebrenica sem er talið versti stríðsglæpur í sögu Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. Þar slátruðu hermenn Bosníu-Serba hátt í átta þúsund karlmönnum og drengum af múslimatrú á svæði sem hollenskir friðargæsluliðar áttu að gæta á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann var einnig fundinn sekur um að hafa borið ábyrgð á umsátri um Sarajevó. Talið er að tíu þúsund manns hafi látið lífið fyrir hendi leyniskyttna og af völdum sprengjukúlna á þremur árum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sjálfur hefur Karadzic, sem er 73 ára gamall, vísað öllum ásökunum á hendur sér á bug. Hann hefur fullyrt að hann hafi verið sakfelldur á grundvelli „orðróma“ og að sögur um útskúfun múslima og Króata á 10. áratugnum hafi verið „goðsögn“. Bosnía og Hersegóvína Sameinuðu þjóðirnar Serbía Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Áfrýjunardómstóll Sameinuðu þjóðanna lengdi fangelsisdóm yfir Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-Serba, og dæmdi hann í lífstíðarfangelsi í dag. Karadzic hafði hlotið fjörutíu ára dóm vegna fjöldamorðsins í Srebrenica í Bosníustríðinu árið 1995. Dómararnir tjáðu Karadzic að upphaflegi dómurinn yfir honum árið 2016 hefði verið of vægur í ljósi alvarlega glæpa hans og ábyrgðar hans á þeim, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karadzic var gefið að sök að hafa skipulagt fjöldamorðið í Srebrenica sem er talið versti stríðsglæpur í sögu Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. Þar slátruðu hermenn Bosníu-Serba hátt í átta þúsund karlmönnum og drengum af múslimatrú á svæði sem hollenskir friðargæsluliðar áttu að gæta á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann var einnig fundinn sekur um að hafa borið ábyrgð á umsátri um Sarajevó. Talið er að tíu þúsund manns hafi látið lífið fyrir hendi leyniskyttna og af völdum sprengjukúlna á þremur árum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sjálfur hefur Karadzic, sem er 73 ára gamall, vísað öllum ásökunum á hendur sér á bug. Hann hefur fullyrt að hann hafi verið sakfelldur á grundvelli „orðróma“ og að sögur um útskúfun múslima og Króata á 10. áratugnum hafi verið „goðsögn“.
Bosnía og Hersegóvína Sameinuðu þjóðirnar Serbía Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira