Fjórir handteknir í tengslum við leynilegar upptökur á hótelherbergjum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 15:25 Suður-kóreskar konur mótmæla stafrænu ofbeldi í Seúl. Getty/Jean Chung Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum.Samkvæmt suður-kóresku lögreglunni hafði smáum myndavélum verið komið fyrir í sjónvarpstækjum, hárþurrkurum og innstungum í 42 hótelherbergjum á 30 hótelum út um allt landið. Mennirnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á málinu eru sagðir hafa grætt sjö milljón won, eða rétt rúmar 730.000 íslenskar krónur fyrir dreifingu myndbandanna á vefsíðu sem var hýst í öðru landi, sem þeir opnuðu á síðasta ári, samkvæmt lögreglu. Höfuðpaurarnir tveir í málinu eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisvist, verði þeir sakfelldir. Annar þeirra er sakaður um að hafa komið myndavélunum fyrir eftir að hafa dvalið á hótelunum sem gestur. Hinn er sakaður um að bera ábyrgð á birtingu efnisins og að hafa haldið uppi vefsíðunni sem nú hefur verið lokað. Hinir tveir mennirnir sem sakaðir eru um aðild að málinu eru sagðir hafa tekið þátt í kaupum á myndavélunum eða að hafa stutt við vefsíðuna með fjármagni. Ólögleg dreifing myndefnis sem tekið er í óleyfi er stórt vandamál í Suður-Kóreu og voru nokkur mótmæli haldin á síðasta ári þar sem þúsundir kvenna mótmæltu og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda. Suður-Kórea Tengdar fréttir Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum.Samkvæmt suður-kóresku lögreglunni hafði smáum myndavélum verið komið fyrir í sjónvarpstækjum, hárþurrkurum og innstungum í 42 hótelherbergjum á 30 hótelum út um allt landið. Mennirnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á málinu eru sagðir hafa grætt sjö milljón won, eða rétt rúmar 730.000 íslenskar krónur fyrir dreifingu myndbandanna á vefsíðu sem var hýst í öðru landi, sem þeir opnuðu á síðasta ári, samkvæmt lögreglu. Höfuðpaurarnir tveir í málinu eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisvist, verði þeir sakfelldir. Annar þeirra er sakaður um að hafa komið myndavélunum fyrir eftir að hafa dvalið á hótelunum sem gestur. Hinn er sakaður um að bera ábyrgð á birtingu efnisins og að hafa haldið uppi vefsíðunni sem nú hefur verið lokað. Hinir tveir mennirnir sem sakaðir eru um aðild að málinu eru sagðir hafa tekið þátt í kaupum á myndavélunum eða að hafa stutt við vefsíðuna með fjármagni. Ólögleg dreifing myndefnis sem tekið er í óleyfi er stórt vandamál í Suður-Kóreu og voru nokkur mótmæli haldin á síðasta ári þar sem þúsundir kvenna mótmæltu og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43