Búsetuúrræði Útlendingastofnunar að fyllast Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. mars 2019 19:00 Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra. Hælisleitendur Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra.
Hælisleitendur Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira