Laugarvatn og Stuðmannalögin slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 19:45 Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bláskógabyggð Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira
Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bláskógabyggð Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira