Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2019 07:37 Sjö björgunarsveitarjeppar voru sendir á jökulinn nú í morgun, þó enginn frá Kópavogi eins og þessi mynd, sem er úr safni, gæti gefið til kynna. Vísir/vilhelm Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Tilkynningin er sögð hafa borist frá áhyggjufullum aðstandendum fólksins, sem talið er ferðast á þremur jeppum. Í skeyti Landsbjargar segir að sjö jeppar hafi verið sendir á Langjökul eftir tveimur leiðum. Fljótlega hafi hins vegar tekist að staðsetja fólkið skammt frá Þórisjökli, sunnan Langjökuls. „Um hálfáttaleytið sá björgunarsveitarfólk til jeppanna og eru þau staðsett töluvert sunnan Langjökuls, rétt norðan við Skjaldbreið,“ segir í skeytinu og bætt við að björgunarsveitarfólk sé því rétt ókomið til fólksins. Ekki er talið að neitt ami að því, líklega sé aðeins um bilun að ræða eða þá að þau hafi fest jeppa sína. Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Neskaupstað var auk þess kallað út vegna vélarvana báts um miðnætti. Skjótt hafi hins vegar komið í ljós að báturinn væri þó ekki vélarvana, heldur aðeins að „hluta rafmagnslaus,“ meðal annars án siglingatækja. Hafi bátnum því verið fylgt örygga leið til hafnar í Neskaupsstað, þangað sem komið var á öðrum tímanum í nótt. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Tilkynningin er sögð hafa borist frá áhyggjufullum aðstandendum fólksins, sem talið er ferðast á þremur jeppum. Í skeyti Landsbjargar segir að sjö jeppar hafi verið sendir á Langjökul eftir tveimur leiðum. Fljótlega hafi hins vegar tekist að staðsetja fólkið skammt frá Þórisjökli, sunnan Langjökuls. „Um hálfáttaleytið sá björgunarsveitarfólk til jeppanna og eru þau staðsett töluvert sunnan Langjökuls, rétt norðan við Skjaldbreið,“ segir í skeytinu og bætt við að björgunarsveitarfólk sé því rétt ókomið til fólksins. Ekki er talið að neitt ami að því, líklega sé aðeins um bilun að ræða eða þá að þau hafi fest jeppa sína. Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Neskaupstað var auk þess kallað út vegna vélarvana báts um miðnætti. Skjótt hafi hins vegar komið í ljós að báturinn væri þó ekki vélarvana, heldur aðeins að „hluta rafmagnslaus,“ meðal annars án siglingatækja. Hafi bátnum því verið fylgt örygga leið til hafnar í Neskaupsstað, þangað sem komið var á öðrum tímanum í nótt.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði