Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2019 07:37 Sjö björgunarsveitarjeppar voru sendir á jökulinn nú í morgun, þó enginn frá Kópavogi eins og þessi mynd, sem er úr safni, gæti gefið til kynna. Vísir/vilhelm Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Tilkynningin er sögð hafa borist frá áhyggjufullum aðstandendum fólksins, sem talið er ferðast á þremur jeppum. Í skeyti Landsbjargar segir að sjö jeppar hafi verið sendir á Langjökul eftir tveimur leiðum. Fljótlega hafi hins vegar tekist að staðsetja fólkið skammt frá Þórisjökli, sunnan Langjökuls. „Um hálfáttaleytið sá björgunarsveitarfólk til jeppanna og eru þau staðsett töluvert sunnan Langjökuls, rétt norðan við Skjaldbreið,“ segir í skeytinu og bætt við að björgunarsveitarfólk sé því rétt ókomið til fólksins. Ekki er talið að neitt ami að því, líklega sé aðeins um bilun að ræða eða þá að þau hafi fest jeppa sína. Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Neskaupstað var auk þess kallað út vegna vélarvana báts um miðnætti. Skjótt hafi hins vegar komið í ljós að báturinn væri þó ekki vélarvana, heldur aðeins að „hluta rafmagnslaus,“ meðal annars án siglingatækja. Hafi bátnum því verið fylgt örygga leið til hafnar í Neskaupsstað, þangað sem komið var á öðrum tímanum í nótt. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Tilkynningin er sögð hafa borist frá áhyggjufullum aðstandendum fólksins, sem talið er ferðast á þremur jeppum. Í skeyti Landsbjargar segir að sjö jeppar hafi verið sendir á Langjökul eftir tveimur leiðum. Fljótlega hafi hins vegar tekist að staðsetja fólkið skammt frá Þórisjökli, sunnan Langjökuls. „Um hálfáttaleytið sá björgunarsveitarfólk til jeppanna og eru þau staðsett töluvert sunnan Langjökuls, rétt norðan við Skjaldbreið,“ segir í skeytinu og bætt við að björgunarsveitarfólk sé því rétt ókomið til fólksins. Ekki er talið að neitt ami að því, líklega sé aðeins um bilun að ræða eða þá að þau hafi fest jeppa sína. Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Neskaupstað var auk þess kallað út vegna vélarvana báts um miðnætti. Skjótt hafi hins vegar komið í ljós að báturinn væri þó ekki vélarvana, heldur aðeins að „hluta rafmagnslaus,“ meðal annars án siglingatækja. Hafi bátnum því verið fylgt örygga leið til hafnar í Neskaupsstað, þangað sem komið var á öðrum tímanum í nótt.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira