Sex flugvélar frá WOW Air flugu heim í nótt Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. mars 2019 00:37 Sex flugvélar WOW Air á heimleið í nótt Skjáskot/FlightAware Uppfært klukkan 06:50. Morgunflug WOW Air virðist allt á áætlun og fóru sjö vélar til ýmissa áfangastaða í morgun, þrátt fyrir hremmingarnar sem félagið er í nú um stundir. Aðrar ferðir félagsins í dag virðast einnig á áætlun ef undan er skilin seinkun á flugi til Las Palmas, en sú seinkun lá fyrir í gær.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Sex vélar frá WOW Air eru nú lagðar af stað heim frá Ameríku til Íslands og munu lenda Í Keflavík á næstu fjórum klukkustundum. Um er að ræða vélar frá Montreal og Toronto í Kanada, New York, Baltimore, Boston og Detroit. Í samtali við Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW Air undir miðnætti sagði hún að flestar vélarnar væru á undan áætlun á leiðinni heim. Aðspurð hvort eiga mætti von á breytingum að flugum í fyrramálið segir hún að seinkun sé á brottför frá Keflavík til Las Palmas á morgun og að farþegar hafi verið upplýstir um það. Aðspurð segist hún ekki getað tjáði sig um framvindu mála hjá félaginu en segir að forsvarsmenn WOW Air hafi unnið náið með skuldabréfaeigendum, helstu kröfuhöfum og leigusölum að endurskipulagningu félagins. Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07 Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08 Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Sjá meira
Uppfært klukkan 06:50. Morgunflug WOW Air virðist allt á áætlun og fóru sjö vélar til ýmissa áfangastaða í morgun, þrátt fyrir hremmingarnar sem félagið er í nú um stundir. Aðrar ferðir félagsins í dag virðast einnig á áætlun ef undan er skilin seinkun á flugi til Las Palmas, en sú seinkun lá fyrir í gær.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Sex vélar frá WOW Air eru nú lagðar af stað heim frá Ameríku til Íslands og munu lenda Í Keflavík á næstu fjórum klukkustundum. Um er að ræða vélar frá Montreal og Toronto í Kanada, New York, Baltimore, Boston og Detroit. Í samtali við Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW Air undir miðnætti sagði hún að flestar vélarnar væru á undan áætlun á leiðinni heim. Aðspurð hvort eiga mætti von á breytingum að flugum í fyrramálið segir hún að seinkun sé á brottför frá Keflavík til Las Palmas á morgun og að farþegar hafi verið upplýstir um það. Aðspurð segist hún ekki getað tjáði sig um framvindu mála hjá félaginu en segir að forsvarsmenn WOW Air hafi unnið náið með skuldabréfaeigendum, helstu kröfuhöfum og leigusölum að endurskipulagningu félagins.
Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07 Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08 Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Sjá meira
Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32
Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07
Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53
Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54
Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08