Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Sylvía Hall skrifar 26. mars 2019 23:13 Margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýrri tónlist frá Bieber. Vísir/GETTY Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í „djúpstæðum vandamálum“. Hann lofi þó að snúa aftur með enn betri tónlist eins fljótt og auðið er. Í færslunni segir Bieber að hann hafi tekið eftir því að aðdáendur séu farnir að kalla eftir nýrri plötu frá honum. Þó að tónlistin skipti hann miklu máli sé ekkert mikilvægara en fjölskyldan og heilsan. „Ég hef verið á tónleikaferðalagi öll mín unglingsár og allan þrítugsaldurinn. Ég áttaði mig á því, eins og þið tókuð örugglega eftir, að ég var óhamingjusamur á síðasta tónleikaferðalagi og hvorki ég né þið eigið það skilið,“ skrifar Bieber í færslunni. Hann segir tónleikagesti borga til þess að sjá líflega og skemmtilega tónleika en á síðasta tónleikaferðalagi hafi hann ekki haft tilfinningalegt svigrúm til þess. Hann hafi því ákveðið að einblína á að vinna í djúpstæðum vandamálum sínum til þess að halda heilsu og viðhalda hjónabandi sínu, en söngvarinn er giftur fyrirsætunni Hailey Baldwin. Síðasta tónleikaferðalag söngvarans var eftir plötuna Purpose sem hann gaf út árið 2015 og hélt hann meðal annars tvenna tónleika á Íslandi. Tveimur árum seinna batt hann skyndilega endi á tónleikaferðalagið vegna „ófyrirséðra vandamála“og aflýsti fjórtán tónleikum. „Ég kem tvíefldur til baka, bíðið bara,“ skrifaði Bieber að lokum. View this post on Instagram So I read a lot of messages saying you want an album .. I've toured my whole teenage life, and early 20s, I realized and as you guys probably saw I was unhappy last tour and I don't deserve that and you don't deserve that, you pay money to come and have a lively energetic fun light concert and I was unable emotionally to give you that near the end of the tour. I have been looking, seeking, trial and error as most of us do, I am now very focused on repairing some of the deep rooted issues that I have as most of us have, so that I don't fall apart, so that I can sustain my marriage and be the father I want to be. Music is very important to me but Nothing comes before my family and my health. I will come with a kick ass album ASAP, my swag is undeniable and my drive is indescribable his love is supernatural his grace is that reliable.... the top is where I reside period whether I make music or not the king said so. but I will come with a vengeance believe that.. (grammar and punctuation will be terrible pretend it's a text where u just don't care). A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Mar 25, 2019 at 12:18pm PDT Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í „djúpstæðum vandamálum“. Hann lofi þó að snúa aftur með enn betri tónlist eins fljótt og auðið er. Í færslunni segir Bieber að hann hafi tekið eftir því að aðdáendur séu farnir að kalla eftir nýrri plötu frá honum. Þó að tónlistin skipti hann miklu máli sé ekkert mikilvægara en fjölskyldan og heilsan. „Ég hef verið á tónleikaferðalagi öll mín unglingsár og allan þrítugsaldurinn. Ég áttaði mig á því, eins og þið tókuð örugglega eftir, að ég var óhamingjusamur á síðasta tónleikaferðalagi og hvorki ég né þið eigið það skilið,“ skrifar Bieber í færslunni. Hann segir tónleikagesti borga til þess að sjá líflega og skemmtilega tónleika en á síðasta tónleikaferðalagi hafi hann ekki haft tilfinningalegt svigrúm til þess. Hann hafi því ákveðið að einblína á að vinna í djúpstæðum vandamálum sínum til þess að halda heilsu og viðhalda hjónabandi sínu, en söngvarinn er giftur fyrirsætunni Hailey Baldwin. Síðasta tónleikaferðalag söngvarans var eftir plötuna Purpose sem hann gaf út árið 2015 og hélt hann meðal annars tvenna tónleika á Íslandi. Tveimur árum seinna batt hann skyndilega endi á tónleikaferðalagið vegna „ófyrirséðra vandamála“og aflýsti fjórtán tónleikum. „Ég kem tvíefldur til baka, bíðið bara,“ skrifaði Bieber að lokum. View this post on Instagram So I read a lot of messages saying you want an album .. I've toured my whole teenage life, and early 20s, I realized and as you guys probably saw I was unhappy last tour and I don't deserve that and you don't deserve that, you pay money to come and have a lively energetic fun light concert and I was unable emotionally to give you that near the end of the tour. I have been looking, seeking, trial and error as most of us do, I am now very focused on repairing some of the deep rooted issues that I have as most of us have, so that I don't fall apart, so that I can sustain my marriage and be the father I want to be. Music is very important to me but Nothing comes before my family and my health. I will come with a kick ass album ASAP, my swag is undeniable and my drive is indescribable his love is supernatural his grace is that reliable.... the top is where I reside period whether I make music or not the king said so. but I will come with a vengeance believe that.. (grammar and punctuation will be terrible pretend it's a text where u just don't care). A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Mar 25, 2019 at 12:18pm PDT
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35