Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. mars 2019 06:54 Her's samanstóð af þeim Stephen Fitzpatrick og Audun Laading en þeir kynntust í Liverpoolborg. Heist or hit Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's, sem og umboðsmaður þeirra, létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Útgáfufélag sveitarinnar greinir frá því að dúettinn, sem samanstendur af hinum breska Stephen Fitzpatrick og Norðmanninum Audun Laading, hafi verið aka á tónleikastað í Santa Ana í Kaliforníuríki þegar slysið varð. Þeir höfðu ásamt umboðsmanni þeirra, Trevor Engelbrektson, ekið frá Phoenix í Arizona þar sem þeir höfðu spilað á tónleikum kvöldið áður. Alls ætluðu þeir sér að leika á 19 tónleikum í Bandaríkjaferð sinni. Þeir höfðu nýverið gefið út sína fyrstu plötu og voru af mörgum taldir meðal mest spennandi hljómsveita Bretlandseyja. Í yfirlýsingu frá útgáfufélagi Her's er þeirra Fitzpatrick og Laading minnst með hlýhug. Þeir hafi verið vinalegir, kurteisir og miklir brandarakallar. „Það var alltaf upplífgandi stund þegar þeir kíktu við á skrifstofunni hjá okkur,“ segir í yfirlýsingu Heist or Hit. „Þeir spiluðu fyrir þúsundir aðdáenda í Bandaríkjunum. Aðdáendur sem þeir lögðu sig í lima við að hitta og verja tíma með, slík var ástríða þeirra og auðmýkt. Þeir áttu framtíðina fyrir sér.“ Samúðarkveðjum rignir yfir sveitina á Facebook-síðu þeirra, sem nálgast má hér. Að neðan má heyra eitt vinsælasta lag sveitarinnar, Cool With You. Andlát Bandaríkin Bretland Noregur Tónlist Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's, sem og umboðsmaður þeirra, létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Útgáfufélag sveitarinnar greinir frá því að dúettinn, sem samanstendur af hinum breska Stephen Fitzpatrick og Norðmanninum Audun Laading, hafi verið aka á tónleikastað í Santa Ana í Kaliforníuríki þegar slysið varð. Þeir höfðu ásamt umboðsmanni þeirra, Trevor Engelbrektson, ekið frá Phoenix í Arizona þar sem þeir höfðu spilað á tónleikum kvöldið áður. Alls ætluðu þeir sér að leika á 19 tónleikum í Bandaríkjaferð sinni. Þeir höfðu nýverið gefið út sína fyrstu plötu og voru af mörgum taldir meðal mest spennandi hljómsveita Bretlandseyja. Í yfirlýsingu frá útgáfufélagi Her's er þeirra Fitzpatrick og Laading minnst með hlýhug. Þeir hafi verið vinalegir, kurteisir og miklir brandarakallar. „Það var alltaf upplífgandi stund þegar þeir kíktu við á skrifstofunni hjá okkur,“ segir í yfirlýsingu Heist or Hit. „Þeir spiluðu fyrir þúsundir aðdáenda í Bandaríkjunum. Aðdáendur sem þeir lögðu sig í lima við að hitta og verja tíma með, slík var ástríða þeirra og auðmýkt. Þeir áttu framtíðina fyrir sér.“ Samúðarkveðjum rignir yfir sveitina á Facebook-síðu þeirra, sem nálgast má hér. Að neðan má heyra eitt vinsælasta lag sveitarinnar, Cool With You.
Andlát Bandaríkin Bretland Noregur Tónlist Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira