Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 16:48 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans. Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans.
Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira