Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 16:48 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans. Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans.
Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira